NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Broncos í úrslitakeppnina

Denver Broncos tryggði sig í nótt inn í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir sigur á Cincinnati Bengals, 20-17, í framlengdum leik.

Sport
Fréttamynd

Carolina getur ekki tapað

Ótrúlegt gengi Carolina Panthers í NFL-deildinni hélt áfram í nótt á meðan New England Patriots tapaði öðrum leik sínum í röð.

Sport
Fréttamynd

Gronkowski slapp vel

Margir stuðningsmenn New England Patriots óttuðust að tímabilið væri búið hjá Rob Gronkowski er hann meiddist í leiknum gegn Denver um helgina.

Sport
Fréttamynd

Harðjaxlinn Favre heiðraður af Packers

Það var hjartnæm stund á Lambeau Field í Green Bay í gær er treyja númer 4 var lögð til hliðar af félaginu til þess að heiðra Brett Favre, fyrrum leikstjórnanda félagsins.

Sport