Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Landsliðsfyrirliðinn Ómar Ingi Magnússon var vissulega markahæsti leikmaður íslenska liðsins í tapleiknum á móti Króatíu en hann skoraði bara þrjú mörk utan af velli, klikkaði á tveimur vítaskotum og fékk síðan sinn skammt af gagnrýni frá sérfræðingi Besta sætisins. Handbolti 24. janúar 2026 09:01
Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Sigurganga íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Evrópumótinu í handbolta endaði í fyrsta leik á milliriðli. Handbolti 24. janúar 2026 07:33
Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Svíar eru með fullt hús í okkar milliriðli eftir fjögurra marka sigur á Slóvenum í lokaleik dagsins á Evrópumótinu í handbolta í Malmö í kvöld. Handbolti 23. janúar 2026 21:06
„Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Elvar Örn Jónsson gat ekki spilað með íslenska handboltalandsliðinu í tapleiknum á móti Króatíu í dag og munaði miklu um hann í vörninni ekki síst í fyrri hálfleiknum þegar íslenska liðið fékk á sig nítján mörk. Handbolti 23. janúar 2026 20:02
Skýrsla Vals: Ekki aftur Fyrir ári síðan sá ég eina tap Íslands á síðasta stórmóti. Það kom gegn Króötum í Zagreb og dugði til að kasta strákunum úr leik. Nú er að vona að tap fyrir þeim bölvuðum geri það ekki að verkum í ár. Handbolti 23. janúar 2026 19:30
Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Össur Skarphéðinsson, fyrrum alþingismaður, formaður Samfylkingarinnar og utanríkisráðherra, var allt annað en sáttur með Loga Geirsson eftir tapleik Íslands á móti Króatíu á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 23. janúar 2026 18:57
Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum Ungverjar komu til baka og náðu jafntefli á móti Svisslendingum í öðrum leik dagsins í milliriðli Íslands á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 23. janúar 2026 18:45
EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina Það var ekkert sérstaklega létt yfir mönnum í EM í dag eftir tapið sára gegn Króatíu í Malmö í kvöld. Handbolti 23. janúar 2026 18:27
„Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, var svekktur eftir tapið fyrir Króatíu, 29-30, í milliriðli II á EM í dag. Handbolti 23. janúar 2026 17:27
„Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Ég held að allir séu bara helvíti fúlir,“ sagði Einar Þorsteinn Ólafsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta, eftir súrt eins marks tap liðsins gegn Króötum á EM í dag. Handbolti 23. janúar 2026 17:25
„Þetta er klárlega högg“ Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson var eðlilega súr og svekktur eftir eins marks tap íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn Króötum á EM í dag. Handbolti 23. janúar 2026 17:14
Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Sigurganga lærisveina Arons Kristjánssonar í Kúveit á Asíumótinu í handbolta endaði með naumu tapi í dag. Handbolti 23. janúar 2026 17:07
Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði sínum fyrsta leik á Evrópumótinu þegar það laut í lægra haldi fyrir Króatíu, 29-30, í milliriðli II í Malmö. Slök vörn í fyrri hálfleik og slæm vítanýting varð Íslandi að falli í dag. Handbolti 23. janúar 2026 16:58
„Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ Dagur Sigurðsson, þjálfari króatíska landsliðsins í handbolta, segir að sigurinn gegn Íslandi á EM í dag hafi verið sætur. Handbolti 23. janúar 2026 16:57
„Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Logi Geirsson segir það hafa verið erfitt að horfa á leik Íslands gegn Króatíu á EM í handbolta í dag. Hann sagði alla sjá hve einhæfur sóknarleikur liðsins væri. Ólafur Stefánsson sagði sóknina hins vegar hafa gengið vel og að helst mætti setja út á uppleggið í vörninni. Handbolti 23. janúar 2026 16:49
Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með eins marks mun á Króatíu í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta 2026. Handbolti 23. janúar 2026 16:44
„Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ „Þetta er alveg mjög vont,“ sagði landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson eftir súrt eins marks tap gegn Króötum á EM í handbolta í dag. Handbolti 23. janúar 2026 16:40
Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ „Plaffaðir í kaf og lítil markvarsla. Menn eru allt of mikið að gleyma sér,“ sagði Ólafur Stefánsson í hálfleik leiks Íslands og Króatíu á EM í handbolta, ómyrkur í máli þegar talið barst að hriplekri vörn Íslands. Handbolti 23. janúar 2026 15:29
„Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Formaður Eflingar sendir forstöðumanni miðlunarsviðs hjá Samtökum Atvinnulífsins væna pillu vegna ummæla hans um að leikir íslenska handboltalandsliðsins geti nýst á vinnustöðum til að þjappa fólki saman. Sólveig segir verkafólk ekki getað hliðrað vinnu sinni, það fái enga uppsagnarvernd og þurfi að skila vottorði. Innlent 23. janúar 2026 14:29
Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Þorsteinn Leó Gunnarsson kemur inn í leikmannahóp Íslands fyrir leik dagsins við Króatíu líkt og búist var við eftir að skyttan stóra var skráð af HSÍ á mótið í gær. Handbolti 23. janúar 2026 13:40
Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Stuðningsmenn íslenska handboltalandsliðsins voru mættir snemma til Malmö í dag og eru í afar góðum gír fyrir leik Íslands og Króatíu í milliriðli EM. Handbolti 23. janúar 2026 13:32
Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson hefur nú gengist undir aðgerð á Íslandi vegna handarbrotsins sem varð til þess að hann spilar ekki meira á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 23. janúar 2026 13:31
Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Samkvæmt uppfærðu spálíkani eru nú tæplega 40% líkur taldar á því að Ísland komist í undanúrslit á EM karla í handbolta og spili þar með um verðlaun á mótinu. Áður voru líkurnar aðeins 20%. Handbolti 23. janúar 2026 13:00
„Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Þorsteinn Leó Gunnarsson gæti komið inn í íslenska landsliðshópinn í leik dagsins gegn Króatíu. Stærsti strákurinn okkar var til umræðu í Pallborðinu. Handbolti 23. janúar 2026 12:03
Ómar segist eiga meira inni Ómar Ingi Magnússon, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segist eiga inni hvað frammistöðu varðar á yfirstandandi Evrópumóti. Handbolti 23. janúar 2026 11:00
Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Stefán Árni Pálsson var með örvhentu landsliðsskytturnar Ásgeir Örn Hallgrímsson og Rúnar Kárason í sérstöku EM-Pallborði, í beinni útsendingu á Vísi í dag. Handbolti 23. janúar 2026 10:17
Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Íslenska karlalandsliðið í handbolta mátti þola súrt eins marks tap gegn lærisveinum Dags Sigurðssonar í króatíska landsliðinu á EM í handbolta í dag. Handbolti 23. janúar 2026 10:01
„Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari var silkislakur er hann hitti fjölmiðla á hóteli landsliðsins í Malmö. Ekkert stress og einbeiting á leiknum við Króatíu. Handbolti 23. janúar 2026 09:32
„Virkar eins og maður sé að væla“ Aukinn hvíldartími strákanna okkar í handboltalandsliðinu gæti skipt sköpum er þeir mæta Króötum síðdegis í dag, að sögn Dags Sigurðssonar, þjálfara króatíska liðsins. Handbolti 23. janúar 2026 08:00
Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Þrír af fjórum leikjum strákanna okkar í milliriðli Evrópumótsins verða leiknir á miðjum vinnudegi flestra landsmanna. Forstöðumaður hjá SA hefur þó ekki áhyggjur af því að togstreita skapist á vinnustöðum og segir leikina tækifæri til að styrkja liðsheild fyrirtækja. Innlent 22. janúar 2026 23:32