Konan sem Rybak söng um í Fairytale vill komast í Eurovision Norska tónlistarkonan Ingrid Berg Mehus tekur þátt í undankeppni Noregs fyrir söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision. Lífið 25. janúar 2019 13:06
Ofurfyrirsæta í hópi kynna Eurovision-keppninnar í Ísrael Ísraelska ofurfyrirsætan Bar Refaeli verður í hópi fjögurra kynna í lokakeppni Eurovision-keppninnar sem fram fer í Tel Avív í Ísrael í maí næstkomandi. Lífið 25. janúar 2019 12:42
„Mennska Ken-dúkkan“ sögð verða fulltrúi San Marínó í Eurovision Sanmarínóska ríkissjónvarpið SMRTV hefur þó ekki staðfest þátttöku Alves. Lífið 13. janúar 2019 21:58
Tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen á næsta ári Að minnsta kosti tveir fyrrverandi fulltrúar Svía í Eurovision munu taka þátt í Melodifestivalen í byrjun næsta árs þar sem Svíar velja fulltrúa sinn í Eurovision í Tel Aviv í Ísrael í maí. Lífið 23. nóvember 2018 14:05
Páll Óskar ætlar alfarið að sniðganga Eurovision "Ég fer í Eurovision þegar það kemur flott lag og ég hef ekki fengið inn lag sem kýlir mig kaldan,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson sem er áttundi gestur Einkalífsins en í þáttunum er rætt við fólk sem skarar fram úr á sínu sviði. Lífið 18. nóvember 2018 10:00
Eurovision var síðasta prinsippið sem Eyþór Ingi braut Söngvarinn Eyþór Ingi hefur framleitt sér af tónlist og leiklist í rúman áratug. Þá hafi eftirhermurnar ekki orðið þjóðþekktar fyrr en hann stóð einn á sviði með gítarinn ofboðslega stressaður. Lífið 22. október 2018 14:00
Lýsa yfir efasemdum vegna breytinga á Söngvakeppninni RÚV fækkar lögunum í úrslitinum og leitar til reyndra lagahöfunda. Lífið - Yfir 30. september 2018 08:47
Nýtt fyrirkomulag á vali laga í Söngvakeppnina Frá og með deginum í dag er hægt að senda inn lög í Söngvakeppnina 2019 en þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV. Lífið 20. september 2018 11:30
RÚV tekur þátt í Eurovision í Tel Aviv RÚV hefur ákveðið að taka þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári en keppnin fer fram í Tel Aviv í Ísrael. Lífið 13. september 2018 11:29
Eurovision verður í Tel Aviv 64. söngvakeppni evrópska sjónvarpsstöðva verður haldin í Tel Aviv í Ísrael á næsta ári. Lífið 13. september 2018 10:15
Ari fékk falleg skilaboð frá Stefáni Karli eftir söngvakeppnina: „Það flæðir frá þér einlægni, tár og gleði“ Stefán Karl ákvað að senda Ara Ólafssyni, söngvara, hvatningarorð þegar hann hafði sigrað undankeppni Eurovision. Lífið 22. ágúst 2018 20:11
Eurovision: Samið um skuld ísraelska sjónvarpsins við EBU Nú þykir ljóst að keppnin verðihaldin í Ísrael næsta vor eftir allt saman. Erlent 14. ágúst 2018 17:43
Hætta á að Eurovision fari ekki fram í Ísrael Hætta er á því að Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, fari ekki fram í Ísrael á næsta ári, fari svo að ísraelska ríkissjónvarpið geri ekki upp skuld sem það á við samtök evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU. Lífið 13. ágúst 2018 22:34
Júróvisjónstjarna fannst látin í bíl sínum Fulltrúi Makedóníu árið 2011 fannst látinn í bíl sínum í Skopje í gærmorgun. Tónlist 8. júlí 2018 07:33
Will Ferrell gerir grínmynd um Eurovision Gamanleikarinn frægi Will Ferrell hefur náð samkomulagi við Netflix um framleiðslu á grínmynd með söngleikjaívafi sem fjallar um Eurovision. Lífið 18. júní 2018 19:49
Svíar taka þátt í Eurovision í Ísrael Svíar bætast þar með í hóp með Þjóðverjum og Norðmönnum sem hafa gefið út að þeir muni senda fulltrúa í keppnina í Ísrael. Lífið 4. júní 2018 11:35
Fundað í Ísrael vegna sniðgönguhótana Ísraelsmenn óttast að þrjú Evrópuríki muni sniðganga Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári. Erlent 30. maí 2018 08:07
Segir fréttaflutning frá Gasa mjög villandi Sendiherra Ísraela gagnvart Íslandi fundaði með RÚV í gær vegna þrýstings á að Íslendingar sitji heima þegar Eurovision fer fram á næsta ári. Hann segir Ísraela ekki hafa viljandi drepið friðsama mótmælendur fyrr í mánuðinum. Innlent 25. maí 2018 06:00
Segir Palestínumenn bera ábyrgð á eigin örlögum Sendiherra Ísrael gagnvart Íslandi telur orðspor ríkisins eiga undir högg að sækja á Íslandi. Hann segir Hamas-samtökin notfæra sér dauðsföll Palestínumanna til að öðlast samúð alþjóðasamfélagsins á meðan Ísraelar telji mikilvægara að treysta varnir landsins. Innlent 24. maí 2018 19:41
Sendiherra Ísraels kvartar undan "ósmekklegu gríni“ á kostnað Nettu Við fögnum því ekki þegar Palestínumenn eru drepnir, segir sendiherrann í bréfi til hollenskrar sjónvarpsstöðvar. Erlent 24. maí 2018 19:00
Páll Óskar hafnaði fundi með sendiherra Ísraels Vildi leyfa Páli að heyra hlið Ísraels í þessu máli. Innlent 24. maí 2018 17:39
„Litlar sem engar líkur“ á því að Sádi-Arabía verði með í Eurovision Felix segir Sádi-Arabíu ekki uppfylla nauðsynleg þátttökuskilyrði. Innlent 23. maí 2018 11:50
Sádí-Arabíu boðið að taka þátt í Eurovision Ísraelsk stjórnvöld hafa formlega boðið Sádí-Arabíu og öðrum Persaflóaríkjum að taka þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári. Erlent 23. maí 2018 07:41
Stjórn RÚV ræðir áskorun vegna Ísraels Áskoranir tugþúsunda um sniðgöngu Eurovision til umræðu í stjórn RÚV. Ekki liggur fyrir á hvers borði ákvörðunin endar. Dagskrárstjóri RÚV segir að haft verði samráð við norrænu stöðvarnar áður en ákvörðun verður tekin. Innlent 17. maí 2018 08:00
Tæplega 16.000 manns vilja að Ísland sniðgangi Eurovision Tæplega 16.000 manns hafa nú ritað nafn sitt á undirskriftalistann sem stofnað var til á netinu um helgina þar sem þess er krafist að Ísland afþakki þátttöku í Eurovision í Ísrael að ári. Innlent 16. maí 2018 07:53
„Sniðgöngum Eurovision 2019“ Þessu afneitunar-gleðipartíi tökum við ekki þátt í, segir Páll Óskar. Innlent 15. maí 2018 14:39
Daði hættur við Eurovision og hvetur RÚV til að sniðganga keppnina Nú hafa Daði Freyr og Gagnamagnið greint frá því að sveitin ætli sér ekki að taka þátt í Söngvakeppninni árið 2019, eins og fyrirhugað var. Lífið 15. maí 2018 13:30
Ari Ólafs birtir myndasyrpu af sér sofandi út um allt Söngvarinn Ari Ólafsson er kominn heim til Íslands þar sem hann slakar á eftir erfiðar undanfarnar vikur í Lissabon þar sem hann tók þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision. Lífið 15. maí 2018 12:30
4500 manns ritað nafn sitt á undirskriftalista gegn þátttöku Íslands í Eurovision Tæplega 4500 manns hafa ritað nafn sitt á undirskriftalista sem stofnað var til á netinu um helgina þar sem hvatt er til þess að Íslendingar afþakki þátttöku í Eurovision að ári en keppnin fer þá fram í Ísrael. Innlent 15. maí 2018 10:44
Leikstjóri íslenska Eurovision-atriðisins hefði ekki breytt neinu Arnór Pálmi Arnarson, leikstjóri íslenska atriðisins í Eurovision, segir að eftir á að hyggja hefði hann ekki breytt neinu hvað varðar sviðsetningu á atriðinu í keppninni, allt hafi farið eins og áætlað var og engu hafi þurft að sleppa. Hann segir íslenska hópinn jafnramt ekki hafa látið gagnrýnisraddir á sig fá eftir slæmt gengi á undankvöldi keppninnar síðastliðinn þriðjudag. Lífið 14. maí 2018 22:15