Sveindís og Holding tala um allt annað en fótbolta

Þó að parið Sveindís Jane Jónsdóttir og Rob Holding séu bæði fótboltafólk þá ræða þau frekar saman um aðra hluti en fótbolta. Þau gátu varið frídegi saman á EM eftir fyrsta leik mótsins, þar sem Holding naut sín meðal íslenskra stuðningsmanna.

645
01:29

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta