Leiðin á HM - Menn ósammála í spá sinni og Gummi brann á tungunni

Þeir Stefán Árni Pálsson, Guðmundur Benediktsson og Kjartan Henry Finnbogason hita upp fyrir landsleik Íslands og Frakk á Parc de Princes í kvöld. Þetta er annað landsleikur Íslands í undankeppni HM en liðið vann frábæran sigur á Aserum á föstudagskvöldið 5-0. En verkefni í kvöld, það er allt annað.

1382
11:57

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta