Dikta fagnar stórafmæli

Hljómsveitin Dikta fagnar tvennum tímamótum, með tónleikum í Iðnó í kvöld; annars vegar er haldið upp á tuttugu ára afmæli fyrstu plötu sveitarinnar Hunting for Happiness, og hins vegar tíu ára afmæli plötunnar Easy Street.

35
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir