Lítum við á aldraða eins og rusl?

Þórhildur Guðbjörg Hjaltadóttir hjúkrunarfræðingur, flæðisstjóri á Heilbrigðisstofnun Suðurlands og aðstandandi aldraðs manns ræddi við okkur um skoðanapistil sem hún skrifaði á Visir.is sem ber yfirskriftina: „Já, hvað með bara að skjóta hann!“

885
09:48

Vinsælt í flokknum Reykjavík síðdegis