Rúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu

Umfangsmiklar eftirlitsaðgerðir lögreglu með stórum ökutækjum fór fram í morgun. Rúta á vegum ME Travel var kyrrsett þar sem bílstjórinn var ekki með öll tilskyld leyfi.

1855
00:59

Vinsælt í flokknum Fréttir