Vanur slagsmálunum en þó þreyttur

Tryggvi Snær Hlinason segir íslenska landsliðið búið að hrista af sér tapið gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta. Hann sé örlítið þreyttur eftir mikil slagsmál í leiknum en spenntur að mæta Belgum á morgun.

51
03:30

Vinsælt í flokknum Landslið karla í körfubolta