Guðlaugur Victor fyrir leikinn gegn Aserbaísjan

„Mér líst bara mjög vel á þetta. Laugardalsvöllurinn eins og nýr, þetta er mjög spennandi og mjög mikilvægt verkefni“ sagði landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson fyrir fyrsta leikinn í undankeppni HM, Ísland mætir Aserbaísjan á Laugardalsvelli í kvöld.

84
03:41

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta