Kona lést í umferðarslysi í Reykjavík í morgun

Kona lést í umferðarslysi á gatnamótum Gnoðavogs og Skeiðarvogs í morgun. Tilkynning um að ekið hefði verið á gangandi vegfaranda barst lögreglu klukkan hálf níu og var konan flutt á slysadeild skömmu eftir að viðbragðsaðilar komu á staðinn.

27
00:25

Vinsælt í flokknum Fréttir