Tóku hlé á hlaupi til að halda tónleika

Tónlistarmennirnir Pétur Ben, Gunni Hilmars, Frosti Logason og Frosti Gringo tóku allir þátt í Reykjavíkurmaraþoninu í gær til styrktar Minningarsjóðs Lofts Gunnarssonar. Í miðju tíu kílómetra hlaupi, á Lindarbraut á Seltjarnarnesi, tóku þeir sér allir pásu til að halda tónleika og fluttu lagið „Kings of the underpass “ sem samið var um Loft Gunnarsson sem lést árið 2012.

1325
04:07

Vinsælt í flokknum Fréttir