Mennskan ráði för við tækniþróun

Halldóra Mogensen fyrrverandi alþingismaður og Gamithra Marga, stofnandi TVÍK. Halldóra og Gamithra eru forsvarskonur Samtaka um mannvæna tækni, sem beita sér fyrir skynsamlegri notkun nýrrar tækni, þ.m.t. gervigreindar.

197
16:05

Vinsælt í flokknum Sprengisandur