Stúkan: Vítadómurinn sem færði KR stig á móti Val

Jóhannes Kristinn Bjarnason tryggði KR jafntefli á móti Val í Bestu deild karla í fótbolta í gær með marki úr umdeildri vítaspyrnu á níundu mínútu í uppbótatíma. Gummi Ben og sérfræðingar hans Stúkunni ræddu þennan dóm.

5289
01:24

Næst í spilun: Besta deild karla

Vinsælt í flokknum Besta deild karla