Mikil mildi að enginn slasaðist í hörðum árekstri

Mildi þykir að enginn hafi slasast alvarlega í hörðum árekstri þriggja bíla á gatnamótum Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar um miðjan dag. Slysið var eftir að ökumaður ók gegn rauðu ljósi.

140
01:02

Vinsælt í flokknum Fréttir