Vill lögreglustöð í Breiðholt

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins vill að sérstök hverfislögreglustöð verði starfrækt að nýju í Breiðholti. Hann segir dæmi um að íbúar og rekstraraðilar í hverfinu hafi þurft að bíða í hátt í hálftíma eftir því að fá lögreglu á vettvang.

68
02:07

Vinsælt í flokknum Fréttir