Þóra Kristín besti leikmaður oddaleiksins

Þóra Kristín Jónsdóttir, hinn fyrirliði Hauka, var valin besti leikmaður oddaleiksins af sérfræðingum Körfuboltakvölds. Hún var með hnút í maganum allan leikinn en setti samt sjö þrista.

46
04:21

Vinsælt í flokknum Körfubolti