Betla mat af öðrum sveltandi íbúum

Á þriðja tug manna, sem freistuðu þess að sækja neyðarbirgðir fyrir sveltandi fjölskyldur sínar á Gasa, töpuðu lífi. Ísraelski herinn skaut á örvæntingafullt fólkið við dreifingarstöð á suðurhluta strandarinnar. Einungis ein samtök hafa fengið að dreifa hjálpargögnum, sem gengið hefur seint og illa.

24
01:36

Vinsælt í flokknum Fréttir