Kvikusöfnun undir Svartsengi nær neðri mörkum

Kvikusöfnun undir Svartsengi hefur nú náð neðri mörkum þess sem þarf svo að eldgos hefjist á Reykjanesi samkvæmt Veðurstofu Íslands. Magn kviku sem þarf að safnast fyrir í kvikuhólfinu áður en gos hefst er mismikið en neðri mörk miða við 11 milljónir rúmmetra og efri mörkin við 23 milljónir rúmmetra.

9
01:35

Vinsælt í flokknum Fréttir