Ísland tapaði fyrir Úkraínu

Ísland tapaði fyrir Úkraínu í gærkvöldi og kom sér í slæma stöðu í undankeppni HM. Úkraína komst með sigrinum upp fyrir Ísland og situr nú í öðru sæti D-riðilsins með fjögur stig en Ísland er þar fyrir neðan með þrjú stig þegar þrír leikir eru eftir. Við skulum líta yfir öll helstu atvikin úr leik liðanna í gær.

68
02:42

Vinsælt í flokknum Fótbolti