Spítalar yfirfullir af dauðum mótmælendum Jón Ísak Ragnarsson skrifar 11. janúar 2026 00:16 Ekkert lát er á mótmælunum. AP Starfsmenn á þremur spítulum í Íran segja að þeir ráði ekki við fjöldan allan af látnum eða slösuðum mótmælendum sem streyma til þeirra í hrönnum. Ekkert lát er á gríðarlegum mótmælum sem staðið hafa yfir í landinu vikum saman. Bandaríkjaforseti segir Bandaríkin reiðubúin að hjálpa. Samkvæmt umfjöllun BBC hefur verið haft eftir heilbrigðisstofnunum í landinu að ungt fólk hafi víða verið skotið í höfuðið eða hjartað. Aðalspítalinn í Teheran væri á neyðarstigi. Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á föstudeginum að ef mótmælendur yrðu drepnir, væru Bandaríkjamenn reiðubúnir að stíga inn í átökin. Á laugardeginum sagði hann að Íran væri að horfa fram á FRELSI, og Bandaríkin væru tilbúin að hjálpa þeim. Færsla Trumps. Yfirvöld í Íran hafa sakað Bandaríkjamenn um að standa á bak við mótmælin. Bandaríkin bæru ábyrgð á því að hafa gert friðsæl mótmæli að allsherjar óeirðum. Æðstiklerkurinn í Íran Khamenei, birti færslu á X með óræðum skilaboðum um von í hjörtum Írana. انشاءالله به زودیِ زود، خداوند احساس پیروزی را در دلهای همهی مردم ایران رواج بدهد. pic.twitter.com/KOrccvC9mh— KHAMENEI.IR | فارسی (@Khamenei_fa) January 10, 2026 Myndband þar sem gríðarlega stór hópur kvenna í höfuðborginni Teheran brennir Hijab slæður sínar hefur farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla, en samkvæmt gildandi lögum í Íran er skylda fyrir konur að hylja hár sitt með slíkri slæðu og brot gegn þeim lögum varðar fimmtán ára fangelsi. Iranian women burning their hijabs in Tehran tonight. Protesters are also torching property linked to Islamic regime forces, including vehicles, mosques, and even their residences. This is a message not only to the regime, but for the whole world to see. pic.twitter.com/P1ve8el4u6— Dr. Maalouf (@realMaalouf) January 10, 2026 Íranskar konur hafa verið að birta myndir og myndbönd af sér á samfélagsmiðlum þar sem þær kveikja í útprentaðri mynd af æðstaklerkinum og kveikja í sígarettu með myndinni. Athæfið hefur orðið að hálfgerðri tískubylgju, og hafa konur víða um heim tekið upp á því að gera slíkt hið sama til að sýna þeim samstöðu. Þessi mótmælir í Teheran.X Nokkrar írönsku kvennanna sem taka þátt í mótmælunum.X Þessi kona er frönsk, en hefur ákveðið að sýna mótmælendum stuðning með því að kveikja í einum Khamenei.X Íran Mótmælaalda í Íran Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Samkvæmt umfjöllun BBC hefur verið haft eftir heilbrigðisstofnunum í landinu að ungt fólk hafi víða verið skotið í höfuðið eða hjartað. Aðalspítalinn í Teheran væri á neyðarstigi. Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á föstudeginum að ef mótmælendur yrðu drepnir, væru Bandaríkjamenn reiðubúnir að stíga inn í átökin. Á laugardeginum sagði hann að Íran væri að horfa fram á FRELSI, og Bandaríkin væru tilbúin að hjálpa þeim. Færsla Trumps. Yfirvöld í Íran hafa sakað Bandaríkjamenn um að standa á bak við mótmælin. Bandaríkin bæru ábyrgð á því að hafa gert friðsæl mótmæli að allsherjar óeirðum. Æðstiklerkurinn í Íran Khamenei, birti færslu á X með óræðum skilaboðum um von í hjörtum Írana. انشاءالله به زودیِ زود، خداوند احساس پیروزی را در دلهای همهی مردم ایران رواج بدهد. pic.twitter.com/KOrccvC9mh— KHAMENEI.IR | فارسی (@Khamenei_fa) January 10, 2026 Myndband þar sem gríðarlega stór hópur kvenna í höfuðborginni Teheran brennir Hijab slæður sínar hefur farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla, en samkvæmt gildandi lögum í Íran er skylda fyrir konur að hylja hár sitt með slíkri slæðu og brot gegn þeim lögum varðar fimmtán ára fangelsi. Iranian women burning their hijabs in Tehran tonight. Protesters are also torching property linked to Islamic regime forces, including vehicles, mosques, and even their residences. This is a message not only to the regime, but for the whole world to see. pic.twitter.com/P1ve8el4u6— Dr. Maalouf (@realMaalouf) January 10, 2026 Íranskar konur hafa verið að birta myndir og myndbönd af sér á samfélagsmiðlum þar sem þær kveikja í útprentaðri mynd af æðstaklerkinum og kveikja í sígarettu með myndinni. Athæfið hefur orðið að hálfgerðri tískubylgju, og hafa konur víða um heim tekið upp á því að gera slíkt hið sama til að sýna þeim samstöðu. Þessi mótmælir í Teheran.X Nokkrar írönsku kvennanna sem taka þátt í mótmælunum.X Þessi kona er frönsk, en hefur ákveðið að sýna mótmælendum stuðning með því að kveikja í einum Khamenei.X
Íran Mótmælaalda í Íran Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira