Geitungur truflaði úrslitaleik HM í pílu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2026 08:02 Luke Littler reynir hér að slá burtu geitunginn sem var að gera honum lífið leitt. Getty/ John Walton Luke Littler varði heimsmeistaratitilinn í pílukasti en fljúgandi geitungur stal senunni í úrslitaleiknum. Littler reyndi að veifa geitungnum í burtu, en flugan árásagjarna var til vandræða í úrslitaleiknum í góða stund. Í úrslitaleiknum lenti Littler liggur við í meiri vandræðum með geitunginn heldur en Hollendinginn Gian van Veen sem vann sannfærandi 7-1 og tók sinn annan heimsmeistaratitil í röð. Þegar titillinn var í höfn, brast hinn átján ára gamli Littler í grát. Hann vann sér inn 170 milljónir króna í verðlaunafé. The Ally Pally wasp is causing chaos in the final 🐝Luke Littler completely lost the head in the middle of his visit after its appearance 🤣pic.twitter.com/5Jvusg5clK— Balls.ie (@ballsdotie) January 3, 2026 Yfirburðir Littlers voru ekki það eina sem vakti athygli í úrslitaleiknum. Geitungur kom inn og truflaði pílukastsspilarana tvo – og það tók góða stund áður en geitungurinn var farinn. Geitungurinn er þekktur sem „Ally Pally wasp“ og þegar hann truflaði Littler og Van Veen tóku áhorfendur lagið í salnum. „Einhver hlýtur að hafa komið með geitung hingað inn. Þeir koma ekki úr lausu lofti, ekki séns,“ segir Littler um geitunginn. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem geitungur birtist í úrslitaleik HM í pílukasti. Einnig fyrri ár hefur skordýrið truflað keppendur í úrslitaleiknum á sviðinu. Pílukast Tengdar fréttir „Þetta breytir lífinu“ Luke Littler er ekki enn búinn að halda upp á nítján ára afmælið sitt en í kvöld vann hann sér hinar 170 milljónir króna og tryggði sér heimsmeistaratitilinn annað árið í röð. Luke burstaði úrslitaleikinn á móti Gian van Veen 7-1. 3. janúar 2026 22:04 Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari Hinn magnaði Luke Littler sýndi styrk sinn í úrslitleiknum á heimsmeistaramótinu í pílukasti en hann vann þá yfirburðasigur á Gian van Veen. 3. janúar 2026 21:42 Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ ÍA - KR | Vesturbæingar á flugi gegn Skagamönnum í vandræðum Ármann - ÍR | Nýliðarnir geta unnið þriðja leikinn í röð Grindavík - Valur | Toppliðið vill bæta upp fyrir slæmt tap Njarðvík - Álftanes | Bæði lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Haukar - ÍR | Hörkuslagur á Ásvöllum Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Sjá meira
Littler reyndi að veifa geitungnum í burtu, en flugan árásagjarna var til vandræða í úrslitaleiknum í góða stund. Í úrslitaleiknum lenti Littler liggur við í meiri vandræðum með geitunginn heldur en Hollendinginn Gian van Veen sem vann sannfærandi 7-1 og tók sinn annan heimsmeistaratitil í röð. Þegar titillinn var í höfn, brast hinn átján ára gamli Littler í grát. Hann vann sér inn 170 milljónir króna í verðlaunafé. The Ally Pally wasp is causing chaos in the final 🐝Luke Littler completely lost the head in the middle of his visit after its appearance 🤣pic.twitter.com/5Jvusg5clK— Balls.ie (@ballsdotie) January 3, 2026 Yfirburðir Littlers voru ekki það eina sem vakti athygli í úrslitaleiknum. Geitungur kom inn og truflaði pílukastsspilarana tvo – og það tók góða stund áður en geitungurinn var farinn. Geitungurinn er þekktur sem „Ally Pally wasp“ og þegar hann truflaði Littler og Van Veen tóku áhorfendur lagið í salnum. „Einhver hlýtur að hafa komið með geitung hingað inn. Þeir koma ekki úr lausu lofti, ekki séns,“ segir Littler um geitunginn. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem geitungur birtist í úrslitaleik HM í pílukasti. Einnig fyrri ár hefur skordýrið truflað keppendur í úrslitaleiknum á sviðinu.
Pílukast Tengdar fréttir „Þetta breytir lífinu“ Luke Littler er ekki enn búinn að halda upp á nítján ára afmælið sitt en í kvöld vann hann sér hinar 170 milljónir króna og tryggði sér heimsmeistaratitilinn annað árið í röð. Luke burstaði úrslitaleikinn á móti Gian van Veen 7-1. 3. janúar 2026 22:04 Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari Hinn magnaði Luke Littler sýndi styrk sinn í úrslitleiknum á heimsmeistaramótinu í pílukasti en hann vann þá yfirburðasigur á Gian van Veen. 3. janúar 2026 21:42 Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ ÍA - KR | Vesturbæingar á flugi gegn Skagamönnum í vandræðum Ármann - ÍR | Nýliðarnir geta unnið þriðja leikinn í röð Grindavík - Valur | Toppliðið vill bæta upp fyrir slæmt tap Njarðvík - Álftanes | Bæði lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Haukar - ÍR | Hörkuslagur á Ásvöllum Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Sjá meira
„Þetta breytir lífinu“ Luke Littler er ekki enn búinn að halda upp á nítján ára afmælið sitt en í kvöld vann hann sér hinar 170 milljónir króna og tryggði sér heimsmeistaratitilinn annað árið í röð. Luke burstaði úrslitaleikinn á móti Gian van Veen 7-1. 3. janúar 2026 22:04
Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari Hinn magnaði Luke Littler sýndi styrk sinn í úrslitleiknum á heimsmeistaramótinu í pílukasti en hann vann þá yfirburðasigur á Gian van Veen. 3. janúar 2026 21:42
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti