Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2026 20:46 Eygló Fanndal Sturludóttir er Íþróttamaður ársins 2025. Vísir/Hula Margrét Eygló Fanndal Sturludóttir, lyftingakona úr Lyftingafélagi Reykjavíkur, var í kvöld kjörin Íþróttamaður ársins 2025 af Samtökum Íþróttafréttamanna en þetta var tilkynnt í hófi í Hörpu. Eygló hlaut alls 532 atkvæði af 600 mögulegum en þrjátíu íþróttafréttamenn kusu í ár. Í öðru sæti varð handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson með 458 stig og þriðji varð körfuboltamaðurinn Tryggvi Snær Hlinason með 211 stig. 74 stigum meira en næsti Eygló fékk því 74 stigum meira en sá sem var í öðru sæti og er því um afar sannfærandi kosningu að ræða. Eygló hækkaði sig um tvö sæti frá því í kjörinu í fyrra þegar hún var í fyrsta sinn á topp tíu listanum og endaði í þriðja sæti. Eygló er fyrst allra úr heimi ólympískra lyftinga til að hljóta þessa útnefningu og jafnframt aðeins níunda konan sem er kjörin Íþróttamaður ársins frá upphafi. Sjötta konan á síðustu ellefu árum Eygló er aftur á móti sjötta konan til að vera kosin Íþróttamaður ársins á síðustu ellefu árum en konur hafa nú haldið titlinum tvö ár í röð því knattspyrnukonan Glódís Perla Viggósdóttir var kjörin í fyrra. Eygló varð á árinu Evrópumeistari í -71 kílóa flokki á Evrópumótinu í Moldóvu í apríl en hún varð um leið fyrsti Íslendingurinn til að verða Evrópumeistari í ólympískum lyftingum fullorðinna. Eygló lyfti samtals 244 kílóum á mótinu sem var hærri samanlögð þyngd en Evrópumeistararnir í -76 kg og í -81 kg flokkum lyftu. Hún náði líka öðrum besta árangrinum þegar kemur að heildarstigum á Evrópumótinu óháð þyngdarflokki. Setti Íslandsmet í öllum þremur Eygló varð einnig Evrópumeistari í jafnhendingu á mótinu þar sem hún lyfti 135 kílóum og fékk silfurverðlaun í snörun með lyftu upp 109 kíló, sem var einu kílói minna en hjá gullverðlaunahafanum. Eygló setti Íslandsmet í öllum þremur greinum, það er í jafnhendingu, snörun og samanlögðu. Eygló glímdi svo við meiðsli síðari hluta árs sem komu í veg fyrir þátttöku hennar á heimsmeistaramótinu í október, þar sem hún hefði verið líkleg til afreka. Fyrr á árinu varð hún Íslandsmeistari í sínum flokki fimmta árið í röð og svo tryggði hún sér einnig gullverðlaun á Smáþjóðamótinu. Lyftingar Íþróttamaður ársins Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Valur - Haukar | Berjast um að vera með á toppnum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sjá meira
Eygló hlaut alls 532 atkvæði af 600 mögulegum en þrjátíu íþróttafréttamenn kusu í ár. Í öðru sæti varð handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson með 458 stig og þriðji varð körfuboltamaðurinn Tryggvi Snær Hlinason með 211 stig. 74 stigum meira en næsti Eygló fékk því 74 stigum meira en sá sem var í öðru sæti og er því um afar sannfærandi kosningu að ræða. Eygló hækkaði sig um tvö sæti frá því í kjörinu í fyrra þegar hún var í fyrsta sinn á topp tíu listanum og endaði í þriðja sæti. Eygló er fyrst allra úr heimi ólympískra lyftinga til að hljóta þessa útnefningu og jafnframt aðeins níunda konan sem er kjörin Íþróttamaður ársins frá upphafi. Sjötta konan á síðustu ellefu árum Eygló er aftur á móti sjötta konan til að vera kosin Íþróttamaður ársins á síðustu ellefu árum en konur hafa nú haldið titlinum tvö ár í röð því knattspyrnukonan Glódís Perla Viggósdóttir var kjörin í fyrra. Eygló varð á árinu Evrópumeistari í -71 kílóa flokki á Evrópumótinu í Moldóvu í apríl en hún varð um leið fyrsti Íslendingurinn til að verða Evrópumeistari í ólympískum lyftingum fullorðinna. Eygló lyfti samtals 244 kílóum á mótinu sem var hærri samanlögð þyngd en Evrópumeistararnir í -76 kg og í -81 kg flokkum lyftu. Hún náði líka öðrum besta árangrinum þegar kemur að heildarstigum á Evrópumótinu óháð þyngdarflokki. Setti Íslandsmet í öllum þremur Eygló varð einnig Evrópumeistari í jafnhendingu á mótinu þar sem hún lyfti 135 kílóum og fékk silfurverðlaun í snörun með lyftu upp 109 kíló, sem var einu kílói minna en hjá gullverðlaunahafanum. Eygló setti Íslandsmet í öllum þremur greinum, það er í jafnhendingu, snörun og samanlögðu. Eygló glímdi svo við meiðsli síðari hluta árs sem komu í veg fyrir þátttöku hennar á heimsmeistaramótinu í október, þar sem hún hefði verið líkleg til afreka. Fyrr á árinu varð hún Íslandsmeistari í sínum flokki fimmta árið í röð og svo tryggði hún sér einnig gullverðlaun á Smáþjóðamótinu.
Lyftingar Íþróttamaður ársins Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Valur - Haukar | Berjast um að vera með á toppnum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sjá meira