Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2026 06:03 Luke Littler og Gian van Veen keppa til úrslita um heimsmeistaratitilinn í kvöld. Getty Það eru fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Það má ganga svo langt að segja að dagurinn sé troðfullur af flottum leikjum. Stærsti leikur kvöldsins er án efa úrslitaleikurinn á heimsmeistaramótinu í pílukasti þar sem mætast Luke Littler og Gian van Veen. Bónusdeild karla í körfubolta byrjar aftur eftir jólafrí en fjórir leikir eru á dagskrá í kvöld. Skiptiborðið verður því á laugardagskvöldi í fyrsta sinn og Tilþrifin gera allt saman upp eftir að leikjunum lýkur. Það bíða margir spenntir eftir leik Tindastóls og Vals á Sauðárkróki en Ármann tekur á móti Álftanesi, Þór fær Skagamenn í heimsókn í Þorlákshöfn og Stjarnan tekur á móti KR. Enska úrvalsdeildin í fótbolta er í fullum gangi og fjórir leikir verða í beinni. Dagurinn byrjar með leik Aston Villa og Nottingham Forest í hádeginu en endar með leik Bournemouth og Arsenal. Laugardagsmörkin gera daginn síðan upp. Það verður síðan sýndur NFL-leikur Tampa Bay Buccaneers og Carolina Panthers en hann er í lokaumferð deildarkeppninnar þar sem barist er um sæti í úrslitakeppninni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Viaplay Klukkan 19.30 hefst úrslitaleikurinn á heimsmeistaramótinu í pílukasti frá Ally Pally þar sem Luke Littler og Gian van Veen mætast. SÝN Sport Ísland Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem fylgst verður samtímis með öllum leikjum kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem farið verður yfir alla leiki kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Tindastóls og Vals í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Stjörnunnar og KR í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 4 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Ármanns og Álftaness í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 5 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Þórs úr Þorlákshöfn og ÍA í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Klukkan 12.10 hefst bein útsending frá leik Aston Villa og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Brighton og Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 17.05 hefst bein útsending frá leik Bournemouth og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 19.40 hefjast Laugardagsmörkin þar sem farið verður yfir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Klukkan 21.30 hefst bein útsending frá leik Tampa Bay Buccaneers og Carolina Panthers í NFL-deild ameríska fótboltans. SÝN Sport 3 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Wolves og West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Dagskráin í dag Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ Guðmundur Leó bætti annað mótsmet Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Djokovic fær frípassa í átta manna úrslit Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago „Markvörðurinn þarf stundum að kveikja í vörninni“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sú besta í heimi er ólétt Dagskráin: Barist um sæti í Super Bowl og stórleikur Arsenal og Man Utd Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Sjá meira
Stærsti leikur kvöldsins er án efa úrslitaleikurinn á heimsmeistaramótinu í pílukasti þar sem mætast Luke Littler og Gian van Veen. Bónusdeild karla í körfubolta byrjar aftur eftir jólafrí en fjórir leikir eru á dagskrá í kvöld. Skiptiborðið verður því á laugardagskvöldi í fyrsta sinn og Tilþrifin gera allt saman upp eftir að leikjunum lýkur. Það bíða margir spenntir eftir leik Tindastóls og Vals á Sauðárkróki en Ármann tekur á móti Álftanesi, Þór fær Skagamenn í heimsókn í Þorlákshöfn og Stjarnan tekur á móti KR. Enska úrvalsdeildin í fótbolta er í fullum gangi og fjórir leikir verða í beinni. Dagurinn byrjar með leik Aston Villa og Nottingham Forest í hádeginu en endar með leik Bournemouth og Arsenal. Laugardagsmörkin gera daginn síðan upp. Það verður síðan sýndur NFL-leikur Tampa Bay Buccaneers og Carolina Panthers en hann er í lokaumferð deildarkeppninnar þar sem barist er um sæti í úrslitakeppninni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Viaplay Klukkan 19.30 hefst úrslitaleikurinn á heimsmeistaramótinu í pílukasti frá Ally Pally þar sem Luke Littler og Gian van Veen mætast. SÝN Sport Ísland Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem fylgst verður samtímis með öllum leikjum kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem farið verður yfir alla leiki kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Tindastóls og Vals í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Stjörnunnar og KR í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 4 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Ármanns og Álftaness í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 5 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Þórs úr Þorlákshöfn og ÍA í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Klukkan 12.10 hefst bein útsending frá leik Aston Villa og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Brighton og Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 17.05 hefst bein útsending frá leik Bournemouth og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 19.40 hefjast Laugardagsmörkin þar sem farið verður yfir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Klukkan 21.30 hefst bein útsending frá leik Tampa Bay Buccaneers og Carolina Panthers í NFL-deild ameríska fótboltans. SÝN Sport 3 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Wolves og West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.
Dagskráin í dag Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ Guðmundur Leó bætti annað mótsmet Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Djokovic fær frípassa í átta manna úrslit Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago „Markvörðurinn þarf stundum að kveikja í vörninni“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sú besta í heimi er ólétt Dagskráin: Barist um sæti í Super Bowl og stórleikur Arsenal og Man Utd Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Sjá meira