Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2025 21:19 Paul Lim frá Singapúr fagnar hér sögulegum sigri sínum í kvöld. Getty/Andrew Redington Paul Lim varð í kvöld elsti leikmaðurinn til að vinna leik á heimsmeistaramótinu í pílukasti þegar þessi 71 árs gamli leikmaður vann stórkostlegan sigur á Jeffrey de Graaf. Með stuðningi hliðhollra áhorfenda í Alexandra Palace vann þessi gamalreyndi leikmaður frá Singapúr 3-1 sigur á Svíunum sem er fæddur í Hollandi. Hann sló með því met Norður-Írans John MaGowan, sem var 67 ára þegar hann sló Chris Mason út í fyrstu umferð mótsins í desember 2008. „Bara það að komast hingað er afrek. Ég óska engum að klikka en þegar þeir klikka verður maður að grípa tækifærið,“ sagði Lim við Sky Sports eftir leikinn. Paul Lim has become the oldest player to win a match at the PDC World Championship. He beats the record held by John MaGowan, who was 67 when he knocked out Chris Mason in the first round in December 2008. pic.twitter.com/UTYhTLK1X9— BBC Sport (@BBCSport) December 13, 2025 Lim gæti mætt Luke Humphries í annarri umferð, ef heimsmeistarinn frá 2024 kemst í gegnum opnunarleik sinn gegn Ted Evetts síðar í kvöld. Lim vann Humphries þegar þeir mættust síðast í Ally Pally fyrir fimm árum. „Hann [Humphries] leggur svo mikla vinnu og tíma í það sem hann er að gera, hann er góður strákur, heiðursmaður og frábær leikmaður,“ bætti Lim við. „Þannig að ég vona að á góðum degi geti það gerst aftur [ef ég spila við hann] en ég gefst aldrei upp. Hann er góður en það er hægt að vinna hann,“ sagði Lim. Áhorfendur fögnuðu Lim, sem verður 72 ára í næsta mánuði, gríðarlega þegar hann vann fyrsta settið en De Graaf virtist hafa náð yfirhöndinni eftir að hann jafnaði leikinn. Hins vegar komst Lim yfir eftir kaotískt þriðja sett þar sem De Graaf gaf eftir á meðan hinn reyndi „Singapore Slinger“ hélt ró sinni í spennandi fjórða setti og tryggði sér sigurinn með 86,52 í meðaltali. Wayne Mardle, pílusérfræðingur Sky Sports, sagði að Lim hefði getað „nýtt færin sín“ til að tryggja sér „ótrúlegan“ sigur. „Ef þú hefur löngunina, ástríðuna en umfram allt hæfileikana getur fólk afrekað ótrúlega hluti – og þetta var ótrúlegt,“ sagði Mardle. Pílukast Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Elvar leiddi liðið til sigurs Crystal Palace - Manchester City | Heimsækja bikarmeistarana Nottingham Forest - Tottenham | Tengja gestirnir saman sigra? Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Sjá meira
Með stuðningi hliðhollra áhorfenda í Alexandra Palace vann þessi gamalreyndi leikmaður frá Singapúr 3-1 sigur á Svíunum sem er fæddur í Hollandi. Hann sló með því met Norður-Írans John MaGowan, sem var 67 ára þegar hann sló Chris Mason út í fyrstu umferð mótsins í desember 2008. „Bara það að komast hingað er afrek. Ég óska engum að klikka en þegar þeir klikka verður maður að grípa tækifærið,“ sagði Lim við Sky Sports eftir leikinn. Paul Lim has become the oldest player to win a match at the PDC World Championship. He beats the record held by John MaGowan, who was 67 when he knocked out Chris Mason in the first round in December 2008. pic.twitter.com/UTYhTLK1X9— BBC Sport (@BBCSport) December 13, 2025 Lim gæti mætt Luke Humphries í annarri umferð, ef heimsmeistarinn frá 2024 kemst í gegnum opnunarleik sinn gegn Ted Evetts síðar í kvöld. Lim vann Humphries þegar þeir mættust síðast í Ally Pally fyrir fimm árum. „Hann [Humphries] leggur svo mikla vinnu og tíma í það sem hann er að gera, hann er góður strákur, heiðursmaður og frábær leikmaður,“ bætti Lim við. „Þannig að ég vona að á góðum degi geti það gerst aftur [ef ég spila við hann] en ég gefst aldrei upp. Hann er góður en það er hægt að vinna hann,“ sagði Lim. Áhorfendur fögnuðu Lim, sem verður 72 ára í næsta mánuði, gríðarlega þegar hann vann fyrsta settið en De Graaf virtist hafa náð yfirhöndinni eftir að hann jafnaði leikinn. Hins vegar komst Lim yfir eftir kaotískt þriðja sett þar sem De Graaf gaf eftir á meðan hinn reyndi „Singapore Slinger“ hélt ró sinni í spennandi fjórða setti og tryggði sér sigurinn með 86,52 í meðaltali. Wayne Mardle, pílusérfræðingur Sky Sports, sagði að Lim hefði getað „nýtt færin sín“ til að tryggja sér „ótrúlegan“ sigur. „Ef þú hefur löngunina, ástríðuna en umfram allt hæfileikana getur fólk afrekað ótrúlega hluti – og þetta var ótrúlegt,“ sagði Mardle.
Pílukast Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Elvar leiddi liðið til sigurs Crystal Palace - Manchester City | Heimsækja bikarmeistarana Nottingham Forest - Tottenham | Tengja gestirnir saman sigra? Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Sjá meira