Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Sindri Sverrisson skrifar 7. desember 2025 19:09 Ómar Ingi Magnússon var að vanda atkvæðamikill í dag fyrir Magdeburg. Getty/Igor Kralj Magdeburg, með sitt tríó af íslenskum landsliðsmönnum, hefur enn ekki tapað leik í þýsku 1. deildinni í handbolta og vann ellefu marka stórsigur gegn Göppingen, liði Ýmis Arnar Gíslasonar, í dag, 37-26. Ómar Ingi Magnússon var næstmarkahæstur hjá Magdeburg í dag með fimm mörk og hann átti einnig þrjár stoðsendingar. Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk og Gísli Þorgeir Kristjánsson tvö, í leik sem aldrei varð spennandi en staðan í hálfleik í GETEC Arena var 22-12. Magdeburg gerði eitt jafntefli í september en hefur annars unnið þrettán af fjórtán deildarleikjum sínum og er með 27 stig á toppnum, fjórum stigum á undan Flensburg og með leik til góða. Göppingen er með 15 stig í 10. sæti. Blær og félagar nærri fyrsta sigrinum Blær Hinriksson og félagar í Leipzig eru á öfugum enda við Magdeburg, á botninum og án sigurs, en lengi vel var útlit fyrir að þeir fengju þann fyrsta gegn Stuttgart í dag. Tólf mínútum fyrir leikslok var Leipzig þremur mörkum yfir, 28-26, en Stuttgart vann að lokum, 33-32. Blær var meðal markahæstu manna og skoraði sex mörk auk þess að gefa þrjár stoðsendingar. Arnar Freyr Arnarsson skoraði svo þrjú marka Melsungen í sætum 33-32 sigri gegn Wetzlar í grannaslag. Reynir Þór Stefánsson, sem er að koma sér af stað eftir að hafa ekki mátt æfa og spila framan af leiktíð vegna hjartavandamála, var ekki með Melsungen sem er í 7. sæti með 17 stig. Jóhannes með fimm gegn GOG Í Danmörku varð Holstebro, sem Arnór Atlason stýrir, að sætta sig við sex marka tap á heimavelli gegn GOG, 35-29. Jóhannes Berg Andrason skoraði fimm marka Holstebro. Þýski handboltinn Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna Sjá meira
Ómar Ingi Magnússon var næstmarkahæstur hjá Magdeburg í dag með fimm mörk og hann átti einnig þrjár stoðsendingar. Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk og Gísli Þorgeir Kristjánsson tvö, í leik sem aldrei varð spennandi en staðan í hálfleik í GETEC Arena var 22-12. Magdeburg gerði eitt jafntefli í september en hefur annars unnið þrettán af fjórtán deildarleikjum sínum og er með 27 stig á toppnum, fjórum stigum á undan Flensburg og með leik til góða. Göppingen er með 15 stig í 10. sæti. Blær og félagar nærri fyrsta sigrinum Blær Hinriksson og félagar í Leipzig eru á öfugum enda við Magdeburg, á botninum og án sigurs, en lengi vel var útlit fyrir að þeir fengju þann fyrsta gegn Stuttgart í dag. Tólf mínútum fyrir leikslok var Leipzig þremur mörkum yfir, 28-26, en Stuttgart vann að lokum, 33-32. Blær var meðal markahæstu manna og skoraði sex mörk auk þess að gefa þrjár stoðsendingar. Arnar Freyr Arnarsson skoraði svo þrjú marka Melsungen í sætum 33-32 sigri gegn Wetzlar í grannaslag. Reynir Þór Stefánsson, sem er að koma sér af stað eftir að hafa ekki mátt æfa og spila framan af leiktíð vegna hjartavandamála, var ekki með Melsungen sem er í 7. sæti með 17 stig. Jóhannes með fimm gegn GOG Í Danmörku varð Holstebro, sem Arnór Atlason stýrir, að sætta sig við sex marka tap á heimavelli gegn GOG, 35-29. Jóhannes Berg Andrason skoraði fimm marka Holstebro.
Þýski handboltinn Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna Sjá meira