Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sindri Sverrisson skrifar 8. desember 2025 07:01 Sarwagya Singh Kushwaha kann þegar mikið fyrir sér í skák, aðeins þriggja ára gamall. chess.com Indverski strákurinn Sarwagya Singh Kushwaha er orðinn yngsti skákmaður sögunnar til að fá opinber FIDE-skákstig. Hann er ekki nema þriggja ára, sjö mánaða og 20 daga gamall. Fjallað hefur verið um Kushwaha í sumum af þekktustu miðlum heims eftir að honum tókst að leggja fullorðna mótherja að velli og öðlast opinber skákstig. Kushwaha er auðvitað enn bara í leikskóla en er sagður tefla í fimm klukkustundir á dag og greinilega strax búinn að finna íþrótt sem hentar honum afar vel. Sarwagya Singh Kushwaha is the youngest player to earn an official rating from Fide and his parents say he is on course to become a grandmaster ⬇️ https://t.co/29lQ9nP9T5— The Times and The Sunday Times (@thetimes) December 4, 2025 Hann sló met annars, indversks undrabarns, Anish Sarkar, sem var þriggja ára, átta mánaða og 19 daga þegar hann náði sama áfanga í nóvember fyrir rúmu ári. Skákmenn fá FIDE-stig alþjóða skáksambandsins þegar þeim hefur tekist að vinna andstæðing sem þegar er með FIDE-stig og er Kushwaha, sem raunar lagði þrjá andstæðinga að velli, nú með 1.572 stig. Stigin segja til um hve sterkur skákmaðurinn er og er Norðmaðurinn Magnus Carlsen, efsti maður heimslistans í hraðskák, með 2.824 stig. „Það fylgir því mikið stolt og heiður fyrir okkur að sonur okkar sé orðinn yngsti skákmaður í heimi til að ná FIDE-stigum,“ sagði Siddharth Singh, faðir Kushwaha, við indversku fréttastöðina ETV Bharat. „Við viljum að hann verði stórmeistari,“ sagði faðirinn stolti. Skák Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Fleiri fréttir Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Sjá meira
Fjallað hefur verið um Kushwaha í sumum af þekktustu miðlum heims eftir að honum tókst að leggja fullorðna mótherja að velli og öðlast opinber skákstig. Kushwaha er auðvitað enn bara í leikskóla en er sagður tefla í fimm klukkustundir á dag og greinilega strax búinn að finna íþrótt sem hentar honum afar vel. Sarwagya Singh Kushwaha is the youngest player to earn an official rating from Fide and his parents say he is on course to become a grandmaster ⬇️ https://t.co/29lQ9nP9T5— The Times and The Sunday Times (@thetimes) December 4, 2025 Hann sló met annars, indversks undrabarns, Anish Sarkar, sem var þriggja ára, átta mánaða og 19 daga þegar hann náði sama áfanga í nóvember fyrir rúmu ári. Skákmenn fá FIDE-stig alþjóða skáksambandsins þegar þeim hefur tekist að vinna andstæðing sem þegar er með FIDE-stig og er Kushwaha, sem raunar lagði þrjá andstæðinga að velli, nú með 1.572 stig. Stigin segja til um hve sterkur skákmaðurinn er og er Norðmaðurinn Magnus Carlsen, efsti maður heimslistans í hraðskák, með 2.824 stig. „Það fylgir því mikið stolt og heiður fyrir okkur að sonur okkar sé orðinn yngsti skákmaður í heimi til að ná FIDE-stigum,“ sagði Siddharth Singh, faðir Kushwaha, við indversku fréttastöðina ETV Bharat. „Við viljum að hann verði stórmeistari,“ sagði faðirinn stolti.
Skák Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Fleiri fréttir Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Sjá meira