Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Valur Páll Eiríksson skrifar 7. desember 2025 06:01 Norris stendur best að vígi og getur orðið heimsmeistari í fyrsta sinn. Jordan McKean - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Nóg er um að vera á rásum Sýnar Sport á öðrum sunnudegi í aðventu. Úrslitin ráðast í Formúlu 1, enski boltinn rúllar, hörkuleikur í Bónus deild karla og geggjaður dagur í NFL-deildinni. Sýn Sport Viaplay Abú Dabí-kappaksturinn þar sem úrslitin ráðast í lokakeppni ársins í Formúlu 1 er á dagskrá frá klukkan 12:30 á Sýn Sport Viaplay. Keppnin sjálf hefst klukkan 13:00 en þar keppast þrír um titilinn; Lando Norris og Oscar Piastri á McLaren og Max Verstappen á Red Bull, sem er á ráspól í dag. Liðsfélagarnir Norris og Piastri eru fyrir aftan Verstappen á rásröðinni í dag en leita báðir fyrsta heimsmeistaratitilsins.Mark Sutton - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Leikur Dortmund og Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta er á dagskrá á sömu rás klukkan 16:20 og í nótt má sjá leik Panthers og Islanders í NHL-deildinni í íshokkí. Sýn Sport Enski boltinn rúllar á Sýn Sport í dag. Leikur Brighton og West Ham United er klukkan 13:40 á rásinni. Í kjölfarið er Lundúnaslagur Fulham og Crystal Palace klukkan 16:10. Lucas Paqueta snýr aftur í lið West Ham eftir leikbann.Getty/Robbie Jay Barratt Að honum loknum verður öll umferðin gerð upp í Sunnudagsmessunni klukkan 18:35. Sýn Sport 2 Mikilvægir leikir eru á dagskrá í NFL-deildinni þar sem fer að ráðast hvaða lið komast í úrslitakeppni vetrarins. Klukkan 17:55 er leikur Baltimore Ravens og Pittsburgh Steelers sem er þýðingarmikill fyrir bæði lið. Lamar Jackson og félagar hafa átt í vandræðum að undanförnu.Bryan Bennett/Getty Images Að honum loknum, klukkan 21:20, eigast við Green Bay Packers og Chicago Bears í ekki síður mikilvægum leik. Fylgjast má þá með öllum leikjum kvöldsins samtímis í NFL Red Zone á Sýn Sport 3 frá klukkan 17:55 langt fram á kvöld. Sýn Sport Ísland Einn leikur fer fram hérlendis í dag. Íslandsmeistarar síðasta árs, Stjarnan, tekur á móti toppliði Grindavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Grindvíkingar eru á toppi Bónus deildarinnar.vísir/Anton Sá leikur er klukkan 19:15 en útsending hefst klukkan 19:00 á Sýn Sport Ísland. Í kjölfarið verður öll umferðin í Bónus deildinni gerð upp í Körfuboltakvöldi klukkan 21:05. Sýn Sport 4 Lokadagur Nedbank Golf Challenge mótsins fer fram í dag. Golfið er í beinni á Sýn Sport 4 frá klukkan 9:00. Dagskráin í dag Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Fleiri fréttir Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Ísland lauk keppni á EM Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Alexander vann úrvalsdeildina: „Ég stefni á Ally Pally! Ég er ekki búinn hérna“ Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Hádramatík í sex marka leik Sjá meira
Sýn Sport Viaplay Abú Dabí-kappaksturinn þar sem úrslitin ráðast í lokakeppni ársins í Formúlu 1 er á dagskrá frá klukkan 12:30 á Sýn Sport Viaplay. Keppnin sjálf hefst klukkan 13:00 en þar keppast þrír um titilinn; Lando Norris og Oscar Piastri á McLaren og Max Verstappen á Red Bull, sem er á ráspól í dag. Liðsfélagarnir Norris og Piastri eru fyrir aftan Verstappen á rásröðinni í dag en leita báðir fyrsta heimsmeistaratitilsins.Mark Sutton - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Leikur Dortmund og Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta er á dagskrá á sömu rás klukkan 16:20 og í nótt má sjá leik Panthers og Islanders í NHL-deildinni í íshokkí. Sýn Sport Enski boltinn rúllar á Sýn Sport í dag. Leikur Brighton og West Ham United er klukkan 13:40 á rásinni. Í kjölfarið er Lundúnaslagur Fulham og Crystal Palace klukkan 16:10. Lucas Paqueta snýr aftur í lið West Ham eftir leikbann.Getty/Robbie Jay Barratt Að honum loknum verður öll umferðin gerð upp í Sunnudagsmessunni klukkan 18:35. Sýn Sport 2 Mikilvægir leikir eru á dagskrá í NFL-deildinni þar sem fer að ráðast hvaða lið komast í úrslitakeppni vetrarins. Klukkan 17:55 er leikur Baltimore Ravens og Pittsburgh Steelers sem er þýðingarmikill fyrir bæði lið. Lamar Jackson og félagar hafa átt í vandræðum að undanförnu.Bryan Bennett/Getty Images Að honum loknum, klukkan 21:20, eigast við Green Bay Packers og Chicago Bears í ekki síður mikilvægum leik. Fylgjast má þá með öllum leikjum kvöldsins samtímis í NFL Red Zone á Sýn Sport 3 frá klukkan 17:55 langt fram á kvöld. Sýn Sport Ísland Einn leikur fer fram hérlendis í dag. Íslandsmeistarar síðasta árs, Stjarnan, tekur á móti toppliði Grindavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Grindvíkingar eru á toppi Bónus deildarinnar.vísir/Anton Sá leikur er klukkan 19:15 en útsending hefst klukkan 19:00 á Sýn Sport Ísland. Í kjölfarið verður öll umferðin í Bónus deildinni gerð upp í Körfuboltakvöldi klukkan 21:05. Sýn Sport 4 Lokadagur Nedbank Golf Challenge mótsins fer fram í dag. Golfið er í beinni á Sýn Sport 4 frá klukkan 9:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Fleiri fréttir Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Ísland lauk keppni á EM Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Alexander vann úrvalsdeildina: „Ég stefni á Ally Pally! Ég er ekki búinn hérna“ Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Hádramatík í sex marka leik Sjá meira