„Ég get spilað fyrir framan tóman sal og fyrir framan fullan sal“ Sindri Sverrisson skrifar 6. desember 2025 13:17 Alexander Veigar Þorvaldsson þekkir það að spila til úrslita í Úrvalsdeildinni og ætlar sér sigur í kvöld. Sýn Sport „Það er alltaf gott að hafa smáspennu í maganum, vera smástressaður, því þá er manni ekki sama,“ segir Alexander Veigar Þorvaldsson sem í kvöld mætir Halla Egils í úrslitaleik Úrvalsdeildarinnar í pílukasti, á Bullseye. Úrslitaleikurinn á Bullseye í kvöld verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland klukkan 20. Árið hefur verið eftirminnilegt hjá Alexander sem meðal annars hefur fengið að upplifa það að spila við sjálfan heimsmeistarann, Luke Littler, í október. Klippa: Alexander klár í úrslitaleikinn Nú er svo komið að úrslitaleiknum í Úrvalsdeildinni og Alexander stefnir á að vinna keppnina í fyrsta sinn: „Halli er mjög góður spilari og ég er bara mjög spenntur að fara að spila á móti honum. Útskotin undir pressu [eru hans styrkleiki]. Honum líður vel uppi á sviði, eða lítur alla vega út fyrir það, og ég þarf að vera tilbúinn í það,“ segir Alexander sem varði gærdeginum að miklu leyti með Halla en nýtti tímann ekki í neitt sálfræðistríð: „Nei, alls ekki. Við Halli erum mjög góðir vinir og tölum reglulega saman. Það er enginn rígur á milli.“ Halli talaði sjálfur um það í viðtali við Vísi að það væri eins og að blóðið rynni hreinlega ekki í Alexander. Það mun því ekki trufla hann neitt að vita af stórri sjónvarpsútsendingu og fullum sal af fólki á Bullseye í kvöld. „Að mínu mati skiptir það eiginlega engu máli. Ég get spilað fyrir framan tóman sal og fyrir framan fullan sal. Þetta snýst bara um að hafa gaman og gefa fólkinu smá „show“,“ sagði Alexander og það ætla þeir Halli að gera klukkan 20 í kvöld. Pílukast Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Leik lokið: Haukar - ÍR 23-22 | Unnu ÍR og komust upp fyrir þær Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ ÍA - KR | Vesturbæingar á flugi gegn Skagamönnum í vandræðum Ármann - ÍR | Nýliðarnir geta unnið þriðja leikinn í röð Grindavík - Valur | Toppliðið vill bæta upp fyrir slæmt tap Njarðvík - Álftanes | Bæði lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Sjá meira
Úrslitaleikurinn á Bullseye í kvöld verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland klukkan 20. Árið hefur verið eftirminnilegt hjá Alexander sem meðal annars hefur fengið að upplifa það að spila við sjálfan heimsmeistarann, Luke Littler, í október. Klippa: Alexander klár í úrslitaleikinn Nú er svo komið að úrslitaleiknum í Úrvalsdeildinni og Alexander stefnir á að vinna keppnina í fyrsta sinn: „Halli er mjög góður spilari og ég er bara mjög spenntur að fara að spila á móti honum. Útskotin undir pressu [eru hans styrkleiki]. Honum líður vel uppi á sviði, eða lítur alla vega út fyrir það, og ég þarf að vera tilbúinn í það,“ segir Alexander sem varði gærdeginum að miklu leyti með Halla en nýtti tímann ekki í neitt sálfræðistríð: „Nei, alls ekki. Við Halli erum mjög góðir vinir og tölum reglulega saman. Það er enginn rígur á milli.“ Halli talaði sjálfur um það í viðtali við Vísi að það væri eins og að blóðið rynni hreinlega ekki í Alexander. Það mun því ekki trufla hann neitt að vita af stórri sjónvarpsútsendingu og fullum sal af fólki á Bullseye í kvöld. „Að mínu mati skiptir það eiginlega engu máli. Ég get spilað fyrir framan tóman sal og fyrir framan fullan sal. Þetta snýst bara um að hafa gaman og gefa fólkinu smá „show“,“ sagði Alexander og það ætla þeir Halli að gera klukkan 20 í kvöld.
Pílukast Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Leik lokið: Haukar - ÍR 23-22 | Unnu ÍR og komust upp fyrir þær Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ ÍA - KR | Vesturbæingar á flugi gegn Skagamönnum í vandræðum Ármann - ÍR | Nýliðarnir geta unnið þriðja leikinn í röð Grindavík - Valur | Toppliðið vill bæta upp fyrir slæmt tap Njarðvík - Álftanes | Bæði lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti