Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Magnús Jochum Pálsson skrifar 3. desember 2025 10:48 Sabrina Carpenter vill ekki að ICE noti tónlist hennar undir myndbönd af útsendurum stofnunarinnar tækla fólk á flótta. Getty Poppstjarnan Sabrina Carpenter sagðist ekki vilja að tónlist hennar yrði notuð í „illu og ógeðslegu“ myndbandi innflytjendaeftirlits Bandaríkjanna og var þá svarað fullum hálsi. Talsmaður Hvíta hússins sagði ríkisstjórnina ekki myndu biðjast afsökunar á því að senda hættulega glæpamenn úr landi. Innflytjenda- og tollaeftirlit Bandaríkjanna Bandaríkjanna (ICE) birti á þriðjudag myndband á X (Twitter) af útsendurum þess að elta uppi fólk á flótta, tækla og handtaka það. Við myndbandið stóð „Have you ever tried this one?“ eða „Hefurðu einhvern tímann prófað þennan?“ sem er lína úr laginu „Juno“ með Sabrinu Carpenter. Poppstjörnunni var greinilega gert viðvart um að tónlist hennar væri notuð í myndbandinu því Carpenter svaraði færslunni á eigin aðgangi: „Þetta myndband er illt og ógeðslegt. Aldrei nota mig eða mína tónlist í þágu ykkar ómannúðlegu stefnu.“ Have you ever tried this one? Bye-bye 👋😍 pic.twitter.com/MS9OJKjVdX— The White House (@WhiteHouse) December 1, 2025 „Hver sem myndi vernda þessi sjúku skrímsli hlýtur að vera heimskur“ Talskona Hvíta hússins, Abigail Jackson, sendi fjölmiðlum vestanhafs nokkuð hæðnislega tilkynningu þar sem brugðist var við skrifum Carpenter. „Hér eru stutt og sæt skilaboð fyrir Sabrinu Carpenter: við biðjumst ekki afsökunar á því að brottvísa hættulegum glæpsamlegum ólöglegum morðingjum, nauðgurum og barnaperrum úr landinu okkar. Hver sem myndi vernda þessi sjúku skrímsli hlýtur að vera heimskur, eða er það tregur?“ Tilkynningin inniheldur tvær hæðnislegar vísanir í tónlist söngkonunnar, annars vegar hefst hún á vísun í plötuna Short n' Sweet og svo eru lokaorðin fengin úr laginu „Manchild“. Carpenter hefur ekki enn brugðist við þessari eitruðu pillu. Þetta er hins vegar ekki í fyrsta skiptið sem tónlistarmenn mótmæla notkun Donalds Trump Bandaríkjaforseta og ríkisstjórnar hans á tónlist þeirra. Kenny Loggins krafðist þess í október að lag hans „Danger Zone“ yrði fjarlægt úr gervigreindarmyndbandi sem Trump birti á Truth Social af sjálfum sér með kórónu í herþotu að varpa kúk yfir mótmælendur. Aðrir tónlistarmenn sem hafa mótmælt notkun Trump á tónlist þeirra eru Pharrell, Adele, Guns N’ Roses, Aerosmith, Neil Young, Rihanna, Ozzy Osbourne, Nickelback, Linkin Park, the Rolling Stones, Village People, Panic! at the Disco, Queen og R.E.M. Tónlist Bandaríkin Donald Trump Landamæri Hollywood Mest lesið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Fékk veipeitrun Lífið Munur er á manviti og mannviti Menning Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Fleiri fréttir Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Sjá meira
Innflytjenda- og tollaeftirlit Bandaríkjanna Bandaríkjanna (ICE) birti á þriðjudag myndband á X (Twitter) af útsendurum þess að elta uppi fólk á flótta, tækla og handtaka það. Við myndbandið stóð „Have you ever tried this one?“ eða „Hefurðu einhvern tímann prófað þennan?“ sem er lína úr laginu „Juno“ með Sabrinu Carpenter. Poppstjörnunni var greinilega gert viðvart um að tónlist hennar væri notuð í myndbandinu því Carpenter svaraði færslunni á eigin aðgangi: „Þetta myndband er illt og ógeðslegt. Aldrei nota mig eða mína tónlist í þágu ykkar ómannúðlegu stefnu.“ Have you ever tried this one? Bye-bye 👋😍 pic.twitter.com/MS9OJKjVdX— The White House (@WhiteHouse) December 1, 2025 „Hver sem myndi vernda þessi sjúku skrímsli hlýtur að vera heimskur“ Talskona Hvíta hússins, Abigail Jackson, sendi fjölmiðlum vestanhafs nokkuð hæðnislega tilkynningu þar sem brugðist var við skrifum Carpenter. „Hér eru stutt og sæt skilaboð fyrir Sabrinu Carpenter: við biðjumst ekki afsökunar á því að brottvísa hættulegum glæpsamlegum ólöglegum morðingjum, nauðgurum og barnaperrum úr landinu okkar. Hver sem myndi vernda þessi sjúku skrímsli hlýtur að vera heimskur, eða er það tregur?“ Tilkynningin inniheldur tvær hæðnislegar vísanir í tónlist söngkonunnar, annars vegar hefst hún á vísun í plötuna Short n' Sweet og svo eru lokaorðin fengin úr laginu „Manchild“. Carpenter hefur ekki enn brugðist við þessari eitruðu pillu. Þetta er hins vegar ekki í fyrsta skiptið sem tónlistarmenn mótmæla notkun Donalds Trump Bandaríkjaforseta og ríkisstjórnar hans á tónlist þeirra. Kenny Loggins krafðist þess í október að lag hans „Danger Zone“ yrði fjarlægt úr gervigreindarmyndbandi sem Trump birti á Truth Social af sjálfum sér með kórónu í herþotu að varpa kúk yfir mótmælendur. Aðrir tónlistarmenn sem hafa mótmælt notkun Trump á tónlist þeirra eru Pharrell, Adele, Guns N’ Roses, Aerosmith, Neil Young, Rihanna, Ozzy Osbourne, Nickelback, Linkin Park, the Rolling Stones, Village People, Panic! at the Disco, Queen og R.E.M.
Tónlist Bandaríkin Donald Trump Landamæri Hollywood Mest lesið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Fékk veipeitrun Lífið Munur er á manviti og mannviti Menning Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Fleiri fréttir Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Sjá meira