Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Oddur Ævar Gunnarsson og Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifa 1. desember 2025 21:33 Dorrit Moussaieff Instagram Dorrit Moussaieff fyrrverandi forsetafrú var rænd á dögunum þar sem hún var á göngu um London. Hún slasaðist lítillega og hvetur Íslendinga til að fara varlega í borginni, ræningjarnir sluppu en hefðu að mati Dorritar aldrei sloppið á Íslandi. Það var á samfélagsmiðlinum Instagram sem Dorrit tilkynnti í gær að hún væri lemstruð eftir að ræningi gerði atlögu að henni þar sem hún var á göngu í London. Dorrit segist hafa verið nýkomin út úr húsi þegar atvikið átti sér stað.„Ég var bara að labba og tala í símann, maður kom á hjóli rétt fyrir aftan mig, tók símann minn og tók töskuna mína. Hann hjólaði svo á móti umferð svo það var ekki hægt að elta hann,“ segir Dorrit.Rænginn braut tönn í Dorrit í hamagangnum og kennir forsetafrúin til eymsla í öxlum, en er sjálfri sér lík og hvergi bangin. „Þetta er allt í lagi, slysin gerast. Ég er mjög slysagjörn því ég er venjulega sú sem veldur slysunum. Þegar ég er á skíðum eða hestbaki. En varðandi þetta þá var ég mjög stolt af því að ég hef aldrei verið rænd. Daginn áður sagði ég mömmu minni að passa sig, ég hef aldrei verið rænd og næsta dag gerist það,“ segir hún. „Ég er í lagi en ef að Samson hefði verið með mér hefði hann ekki verið í lagi. En Samson minn er á Íslandi því miður, hann er ekki með mér.“ Dorrit segist þegar í stað hafa haft samband við lögregluna sem hafi tjáð henni að þeir væru vonlitlir um að finna ræningjana, ljóst sé að staðan sé önnur á Íslandi. „Við verðum að fara mjög varlega á Íslandi. Ísland er mjög friðsælt land en við verðum að passa upp á það hverjum við hleypum til Íslands. Við verðum að skoða bakgrunna allra annars verður þetta eins og í Evrópu.“ Ólafur Ragnar Grímsson Íslendingar erlendis Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Sjá meira
Það var á samfélagsmiðlinum Instagram sem Dorrit tilkynnti í gær að hún væri lemstruð eftir að ræningi gerði atlögu að henni þar sem hún var á göngu í London. Dorrit segist hafa verið nýkomin út úr húsi þegar atvikið átti sér stað.„Ég var bara að labba og tala í símann, maður kom á hjóli rétt fyrir aftan mig, tók símann minn og tók töskuna mína. Hann hjólaði svo á móti umferð svo það var ekki hægt að elta hann,“ segir Dorrit.Rænginn braut tönn í Dorrit í hamagangnum og kennir forsetafrúin til eymsla í öxlum, en er sjálfri sér lík og hvergi bangin. „Þetta er allt í lagi, slysin gerast. Ég er mjög slysagjörn því ég er venjulega sú sem veldur slysunum. Þegar ég er á skíðum eða hestbaki. En varðandi þetta þá var ég mjög stolt af því að ég hef aldrei verið rænd. Daginn áður sagði ég mömmu minni að passa sig, ég hef aldrei verið rænd og næsta dag gerist það,“ segir hún. „Ég er í lagi en ef að Samson hefði verið með mér hefði hann ekki verið í lagi. En Samson minn er á Íslandi því miður, hann er ekki með mér.“ Dorrit segist þegar í stað hafa haft samband við lögregluna sem hafi tjáð henni að þeir væru vonlitlir um að finna ræningjana, ljóst sé að staðan sé önnur á Íslandi. „Við verðum að fara mjög varlega á Íslandi. Ísland er mjög friðsælt land en við verðum að passa upp á það hverjum við hleypum til Íslands. Við verðum að skoða bakgrunna allra annars verður þetta eins og í Evrópu.“
Ólafur Ragnar Grímsson Íslendingar erlendis Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Sjá meira