Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Samúel Karl Ólason skrifar 1. desember 2025 18:07 Mikil flóð hafa valdið gífulegum skemmdum og fjölda dauðsfalla í Suðaustur-Asíu síðustu daga. AP/Binsar Bakkara Að minnsta kosti 604 eru látnir eftir mikil flóð á Indónesíu og að minnsta kosti 464 er enn saknað. Í heildina er vitað til þess að rúmlega þúsund manns hafi dáið vegna flóða í þremur löndum í Suðaustur-Asíu og er rúmlega átta hundruð saknað. Innviðir á Indónesíu urðu fyrir miklum skemmdum og hafa björgunarsveitir ekki enn náð til svæða sem talið er að hafi orðið illa úti. Er það meðal annars vegna mikið skemmdra vega og annarra innviða, samkvæmt AP fréttaveitunni. Prabowo Subianto, forseti Indónesíu, sagði blaðamönnum í dag að taka þyrfti betur á veðurfarsbreytingum, sem spila rullu í því að gera hamfarir sem þessar verri en ella. Hann sagði að grípa þyrfti til aðgerða til að vernda umhverfið en í senn bæta varnir vegna frekari veðurhamfara í framtíðinni sem rekja megi til veðurfarsbreytinga. Á Sri Lanka eru að minnsta kosti 366 látnir og að minnsta kosti 367 er saknað. Um 218 þúsund manns halda til í neyðarskýlum eftir rigninguna og flóðin. Í Taílandi eru að minnsta kosti 176 látnir. Flóðin þar höfðu mikil áhrif á byggðir í sunnanverðu landinu. Áætlað er að um 3,9 milljónir manna hafi orðið fyrir áhrifum og hafa margir ekki aðgang að hreinu vatni eða rafmagni. Í frétt BBC segir að veðurhamfarirnar hafi komið til vegna nokkurra þátta. Monsúnvindar sem flytja rakt loft til Suðaustur-Asíu hafi þar spilað inn í auk óveðursins Senyar. Því óveðri hefur fylgt gífurleg rigning og í einhverjum tilfellum hefur hún mælst hálfur metri á nokkrum dögum. Indónesía Srí Lanka Taíland Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Að minnsta kosti 193 eru látnir eftir einar verstu veðurhamfarir síðustu ára í Srí Lanka eftir að hvirfilbylurinn Ditwah reið yfir landið. Yfir hundrað þúsund manns þurftu að yfirgefa heimili sín. 30. nóvember 2025 09:45 Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Að minnsta kosti 145 eru látnir eftir mikil flóð í suðurhluta Taílands. Dregið hefur úr flóðunum og eru gífurlegar skemmdir að líta dagsins ljós. Áætlað er að flóðin hafi haft áhrif á um 1,2 milljónir heimila og um 3,6 milljónir manna í tólf héruðum Taílands. 28. nóvember 2025 16:34 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Innviðir á Indónesíu urðu fyrir miklum skemmdum og hafa björgunarsveitir ekki enn náð til svæða sem talið er að hafi orðið illa úti. Er það meðal annars vegna mikið skemmdra vega og annarra innviða, samkvæmt AP fréttaveitunni. Prabowo Subianto, forseti Indónesíu, sagði blaðamönnum í dag að taka þyrfti betur á veðurfarsbreytingum, sem spila rullu í því að gera hamfarir sem þessar verri en ella. Hann sagði að grípa þyrfti til aðgerða til að vernda umhverfið en í senn bæta varnir vegna frekari veðurhamfara í framtíðinni sem rekja megi til veðurfarsbreytinga. Á Sri Lanka eru að minnsta kosti 366 látnir og að minnsta kosti 367 er saknað. Um 218 þúsund manns halda til í neyðarskýlum eftir rigninguna og flóðin. Í Taílandi eru að minnsta kosti 176 látnir. Flóðin þar höfðu mikil áhrif á byggðir í sunnanverðu landinu. Áætlað er að um 3,9 milljónir manna hafi orðið fyrir áhrifum og hafa margir ekki aðgang að hreinu vatni eða rafmagni. Í frétt BBC segir að veðurhamfarirnar hafi komið til vegna nokkurra þátta. Monsúnvindar sem flytja rakt loft til Suðaustur-Asíu hafi þar spilað inn í auk óveðursins Senyar. Því óveðri hefur fylgt gífurleg rigning og í einhverjum tilfellum hefur hún mælst hálfur metri á nokkrum dögum.
Indónesía Srí Lanka Taíland Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Að minnsta kosti 193 eru látnir eftir einar verstu veðurhamfarir síðustu ára í Srí Lanka eftir að hvirfilbylurinn Ditwah reið yfir landið. Yfir hundrað þúsund manns þurftu að yfirgefa heimili sín. 30. nóvember 2025 09:45 Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Að minnsta kosti 145 eru látnir eftir mikil flóð í suðurhluta Taílands. Dregið hefur úr flóðunum og eru gífurlegar skemmdir að líta dagsins ljós. Áætlað er að flóðin hafi haft áhrif á um 1,2 milljónir heimila og um 3,6 milljónir manna í tólf héruðum Taílands. 28. nóvember 2025 16:34 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Að minnsta kosti 193 eru látnir eftir einar verstu veðurhamfarir síðustu ára í Srí Lanka eftir að hvirfilbylurinn Ditwah reið yfir landið. Yfir hundrað þúsund manns þurftu að yfirgefa heimili sín. 30. nóvember 2025 09:45
Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Að minnsta kosti 145 eru látnir eftir mikil flóð í suðurhluta Taílands. Dregið hefur úr flóðunum og eru gífurlegar skemmdir að líta dagsins ljós. Áætlað er að flóðin hafi haft áhrif á um 1,2 milljónir heimila og um 3,6 milljónir manna í tólf héruðum Taílands. 28. nóvember 2025 16:34