Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2025 17:32 Leik Ajax og Groningen á Johan Cruijff Arena var aflýst um helgina en hann verður kláraður án áhorfenda annað kvöld. Getty/Marcel Bonte Hollenska fótboltafélagið Ajax er allt annað en sátt við eigin stuðningsmenn eftir atburði helgarinnar. Ajax mun nú rannsaka notkun á blysum sem leiddi til þess að deildarleikur gegn Groningen var stöðvaður á sunnudag. Félagið gagnrýnir stuðningsmennina harðlega. „Okkur finnst það sem gerðist á leikvanginum í kvöld vera algjört hneyksli. Við biðjum alla sem urðu fyrir áhrifum á einhvern hátt afsökunar. Öryggi áhorfenda og leikmanna var stefnt í hættu. Þetta er óásættanlegt og við fordæmum þennan verknað harðlega,“ segir í tilkynningu frá stjórn félagsins. Ajax vindt het ronduit schandalig wat vanavond in het stadion is gebeurd. Wij bieden onze excuses aan, aan eenieder die hierdoor op welke wijze dan ook gedupeerd is. De veiligheid van toeschouwers en spelers is in gevaar gebracht. Dat is onacceptabel. Wij nemen nadrukkelijk… pic.twitter.com/G57vimgQy3— AFC Ajax (@AFCAjax) November 30, 2025 Í yfirlýsingunni kemur fram að leitað hafi verið að öllum áhorfendum en að ekki hafi tekist að koma í veg fyrir atvikið. Samkvæmt nos.nl vildu stuðningsmennirnir heiðra minningu stuðningsmanns sem lést fyrr í mánuðinum en sá var aðeins 29 ára að aldri. Það var gert með gríðarlegu magni af blysum og leikurinn var stöðvaður á sjöttu mínútu. Eftir fjörutíu mínútur var reynt að hefja leikinn aftur en þá voru strax kveikt fleiri blys og dómarinn flautaði leikinn af fyrir fullt og allt. Ajax greinir frá því að leikurinn verði kláraður á þriðjudagseftirmiðdegi. Það verður gert fyrir tómum áhorfendapöllum. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Hollenski boltinn Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjá meira
Ajax mun nú rannsaka notkun á blysum sem leiddi til þess að deildarleikur gegn Groningen var stöðvaður á sunnudag. Félagið gagnrýnir stuðningsmennina harðlega. „Okkur finnst það sem gerðist á leikvanginum í kvöld vera algjört hneyksli. Við biðjum alla sem urðu fyrir áhrifum á einhvern hátt afsökunar. Öryggi áhorfenda og leikmanna var stefnt í hættu. Þetta er óásættanlegt og við fordæmum þennan verknað harðlega,“ segir í tilkynningu frá stjórn félagsins. Ajax vindt het ronduit schandalig wat vanavond in het stadion is gebeurd. Wij bieden onze excuses aan, aan eenieder die hierdoor op welke wijze dan ook gedupeerd is. De veiligheid van toeschouwers en spelers is in gevaar gebracht. Dat is onacceptabel. Wij nemen nadrukkelijk… pic.twitter.com/G57vimgQy3— AFC Ajax (@AFCAjax) November 30, 2025 Í yfirlýsingunni kemur fram að leitað hafi verið að öllum áhorfendum en að ekki hafi tekist að koma í veg fyrir atvikið. Samkvæmt nos.nl vildu stuðningsmennirnir heiðra minningu stuðningsmanns sem lést fyrr í mánuðinum en sá var aðeins 29 ára að aldri. Það var gert með gríðarlegu magni af blysum og leikurinn var stöðvaður á sjöttu mínútu. Eftir fjörutíu mínútur var reynt að hefja leikinn aftur en þá voru strax kveikt fleiri blys og dómarinn flautaði leikinn af fyrir fullt og allt. Ajax greinir frá því að leikurinn verði kláraður á þriðjudagseftirmiðdegi. Það verður gert fyrir tómum áhorfendapöllum. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Hollenski boltinn Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjá meira