Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Smári Jökull Jónsson skrifar 30. nóvember 2025 23:02 Ívar Kjartansson er annar eigenda Neskju. Vísir Eigandi konfektgerðar hikaði ekki þegar tækifæri gafst á að opna nýja verslun og framleiðslu í Grindavík. Hann segist finna fyrir gleði bæjarbúa að ný atvinnustarfsemi opni í bænum. Konfektgerðin Neskja opnaði verslun nýverið í Grindavík en þar er framleitt handverkskonfekt frá grunni. Á bakvið fyrirtækið eru matreiðslumaðurinn Ívar Kjartansson og eiginkona hans Kung sem er súkkulaðigerðarmeistari. Þau hikuðu ekki þegar tækifæri gafst á að fá húsnæði undir starfsemina í Grindavík. „Af hverju ekki? Hér er geggjað að vera, fallegur staður og yndislegt fólk. Við vildum alltaf hafa þetta á Suðurnesjum og vorum búin að leita að húsnæði og gekk illa.“ Á fjörugum föstudegi í Grindavík bauðst gestum og gangandi að smakka konfektið.Vísir “Svo duttum við inn á þetta hér og stukkum á það um leið og höfum aldrei litið til baka,“ sagði Ívar í viðtali sem birtist í kvöldfréttum Sýnar. Bara byrjunin Töluverðan búnað þarf til að koma framleiðslu sem þessari af stað, meðal annars stærðarinnar steypuhrærivél en fjölskylda Ívars hefur að miklu leyti séð sjálf um að standsetja húsnæðið. Verslunin er staðsett í Grindavík.Vísir „Við erum ekki komin með allt sem þarf, við ætlum að byrja smátt og byrja með þessar vörur og þetta eru svona steinvölur, súkkulaðivölur. Þetta er byrjunin og svo er vonin að við getum stækkað og búið til meira.“ Fullt út úr dyrum á opnunardeginum Verslunin opnaði á fjörugum föstudegi síðastliðinn föstudag í Grindavík og eins og sjá má var nánast fullt út úr dyrum í versluninni. Viðtökur hafa verið framar vonum og Ívar segir fólk í bænum ánægt með að ný atvinnustarfsemi sé að fara af stað í bænum. „Við höfum fundið fyrir því og rosalega ánægjulegt að vera hingað komin og við erum rosalega þakklát að vera komin hingað til grindavíkur og spennt fyrir framtíðinni,“ sagði Ívar að lokum. Verslun Sælgæti Grindavík Mest lesið Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Fleiri fréttir „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Sjá meira
Konfektgerðin Neskja opnaði verslun nýverið í Grindavík en þar er framleitt handverkskonfekt frá grunni. Á bakvið fyrirtækið eru matreiðslumaðurinn Ívar Kjartansson og eiginkona hans Kung sem er súkkulaðigerðarmeistari. Þau hikuðu ekki þegar tækifæri gafst á að fá húsnæði undir starfsemina í Grindavík. „Af hverju ekki? Hér er geggjað að vera, fallegur staður og yndislegt fólk. Við vildum alltaf hafa þetta á Suðurnesjum og vorum búin að leita að húsnæði og gekk illa.“ Á fjörugum föstudegi í Grindavík bauðst gestum og gangandi að smakka konfektið.Vísir “Svo duttum við inn á þetta hér og stukkum á það um leið og höfum aldrei litið til baka,“ sagði Ívar í viðtali sem birtist í kvöldfréttum Sýnar. Bara byrjunin Töluverðan búnað þarf til að koma framleiðslu sem þessari af stað, meðal annars stærðarinnar steypuhrærivél en fjölskylda Ívars hefur að miklu leyti séð sjálf um að standsetja húsnæðið. Verslunin er staðsett í Grindavík.Vísir „Við erum ekki komin með allt sem þarf, við ætlum að byrja smátt og byrja með þessar vörur og þetta eru svona steinvölur, súkkulaðivölur. Þetta er byrjunin og svo er vonin að við getum stækkað og búið til meira.“ Fullt út úr dyrum á opnunardeginum Verslunin opnaði á fjörugum föstudegi síðastliðinn föstudag í Grindavík og eins og sjá má var nánast fullt út úr dyrum í versluninni. Viðtökur hafa verið framar vonum og Ívar segir fólk í bænum ánægt með að ný atvinnustarfsemi sé að fara af stað í bænum. „Við höfum fundið fyrir því og rosalega ánægjulegt að vera hingað komin og við erum rosalega þakklát að vera komin hingað til grindavíkur og spennt fyrir framtíðinni,“ sagði Ívar að lokum.
Verslun Sælgæti Grindavík Mest lesið Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Fleiri fréttir „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Sjá meira