Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Smári Jökull Jónsson skrifar 30. nóvember 2025 14:02 Arnór Sigurjónsson er sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum. Myndin til hægri er frá mótmælum í Boston vegna stríðsins í Úkraínu. Vísir/Lýður Valberg/Getty Úkraínsk sendinefnd er á leið til Flórída í Bandaríkjunum þar sem hun mun funda með utanríkisráðherra landsins og aðalsamningamanni Bandaríkjastjórnar um friðartillögurnar sem lagðar voru fram um síðustu helgi. Sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum vonar að viðræðurnar skili jákvæðum árangri en aðdragandi fundarins hafi ekki verið góður. „Það hefur tekist að vinda ofan af þessum fyrri tillögum og nú virðist tekið nokkuð tillit til öryggishagsmuna Evrópu og Úkraínu en það á eftir að koma í ljós þegar þessum viðræðum lýkur hverju það skilar sér,“ sagði Arnór Sigurjónsson í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar. Lönd innan ESB til trafala Staða Evrópuríkjanna sé erfið, enda komu þau inn í friðarviðræðurnar eftir að Bandaríkjamenn lögðu fram friðartillögur. Tillögurnar eru sagðar hafa verið unnar að mestu af Rússum en einhverjar breytingar voru gerðar eftir aðkomu Úkraínumanna um síðustu helgi. „Evrópa er því miður ekki sameinuð í afstöðu sinni til Úkraínu. Það eru lönd innan sambandsins sem eru til trafala þegar kemur að umræðu um stuðning við Úkraínu, þar með talið Ungverjaland og fleiri lönd. Það hefur lýst sér í því að Evrópusambandinu hefur ekki tekist að styðja nægilega vel við baráttu Úkraínu gegn Rússum, hvorki fjárhagslega né með vopnum.“ Kröfur um landsvæði sem enn hafi ekki verið hernumin Hann telur augljóst að Rússar muni ekki samþykkja tillögur Evrópuríkjanna um að reyna að koma til móts við öryggishagsmuni Úkraínu. „Ég held að Rússar muni halda áfram að gera þær kröfur að þeir fái landsvæði innan Lúhansk og Dónetsk, jafnvel þau sem þeir hafa ekki hertekið enn þá sem lágmarksgreiðslu fyrir friðarsamninga ef það má orða það þannig.“ Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Evrópusambandið Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Fleiri fréttir Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Sjá meira
„Það hefur tekist að vinda ofan af þessum fyrri tillögum og nú virðist tekið nokkuð tillit til öryggishagsmuna Evrópu og Úkraínu en það á eftir að koma í ljós þegar þessum viðræðum lýkur hverju það skilar sér,“ sagði Arnór Sigurjónsson í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar. Lönd innan ESB til trafala Staða Evrópuríkjanna sé erfið, enda komu þau inn í friðarviðræðurnar eftir að Bandaríkjamenn lögðu fram friðartillögur. Tillögurnar eru sagðar hafa verið unnar að mestu af Rússum en einhverjar breytingar voru gerðar eftir aðkomu Úkraínumanna um síðustu helgi. „Evrópa er því miður ekki sameinuð í afstöðu sinni til Úkraínu. Það eru lönd innan sambandsins sem eru til trafala þegar kemur að umræðu um stuðning við Úkraínu, þar með talið Ungverjaland og fleiri lönd. Það hefur lýst sér í því að Evrópusambandinu hefur ekki tekist að styðja nægilega vel við baráttu Úkraínu gegn Rússum, hvorki fjárhagslega né með vopnum.“ Kröfur um landsvæði sem enn hafi ekki verið hernumin Hann telur augljóst að Rússar muni ekki samþykkja tillögur Evrópuríkjanna um að reyna að koma til móts við öryggishagsmuni Úkraínu. „Ég held að Rússar muni halda áfram að gera þær kröfur að þeir fái landsvæði innan Lúhansk og Dónetsk, jafnvel þau sem þeir hafa ekki hertekið enn þá sem lágmarksgreiðslu fyrir friðarsamninga ef það má orða það þannig.“
Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Evrópusambandið Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Fleiri fréttir Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Sjá meira