MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 30. nóvember 2025 12:39 MTV Video Music Awards hafa verið haldin ár hvert frá árinu 1984 þar sem tónlistarfólk er meðal annars verðlaunað fyrir besta tónlistarmyndbandið. Getty MTV, fyrsta sjónvarpsstöðin til að senda út tónlist allan sólarhringinn, ætlar að hætta að senda út tónlistarmyndböndin allan sólarhringinn. Breytingin tekur gildi um áramótin en þá verður einnig öllum alþjóðlegu sjónvarpsstöðvunum lokað. Umræddar stöðvar eru MTV Music, MTV80s, MTV 90s, Club MTV og MTV Live en síðasta tónlistarmyndbandið verður sýnt 31. desember samkvæmt BBC. Aðalstöðin, MTV HD, verður áfram í loftinu en á dagskrá stöðvarinnar verða aðallega raunveruleikaþættir á borð við Naked Dating UK og Geordie Shire. Þá verður sjónvarpsstöðum MTV í Ástralíu, Pólland, Frakklandi og Brasilíu lokað. MTV sjónvarpsstöðin fór fyrst í loftið 1. ágúst 1981, eina mínútu yfir miðnætti. Fyrsta tónlistarmyndbandið sem var spilað var Video Killed the Radio Star með hljómsveitinni The Buggles. Simone Angel, fyrrverandi starfsmaður MTV, sagði að hún væri afskaplega leið en vissi á sama tíma að það styttist í endaloki. „Við þurfum að styðja tónlistarfólkið og við þufum að dansa aftur og hlusta á tónlist,“ segir hún. „Ég veit við getum gert það á netinu í okkar eigin litla heimi en MTV var staðurinn þar sem allir komu saman.“ Bíó og sjónvarp Tónlist Fjölmiðlar Tímamót Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Fleiri fréttir Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Sjá meira
Umræddar stöðvar eru MTV Music, MTV80s, MTV 90s, Club MTV og MTV Live en síðasta tónlistarmyndbandið verður sýnt 31. desember samkvæmt BBC. Aðalstöðin, MTV HD, verður áfram í loftinu en á dagskrá stöðvarinnar verða aðallega raunveruleikaþættir á borð við Naked Dating UK og Geordie Shire. Þá verður sjónvarpsstöðum MTV í Ástralíu, Pólland, Frakklandi og Brasilíu lokað. MTV sjónvarpsstöðin fór fyrst í loftið 1. ágúst 1981, eina mínútu yfir miðnætti. Fyrsta tónlistarmyndbandið sem var spilað var Video Killed the Radio Star með hljómsveitinni The Buggles. Simone Angel, fyrrverandi starfsmaður MTV, sagði að hún væri afskaplega leið en vissi á sama tíma að það styttist í endaloki. „Við þurfum að styðja tónlistarfólkið og við þufum að dansa aftur og hlusta á tónlist,“ segir hún. „Ég veit við getum gert það á netinu í okkar eigin litla heimi en MTV var staðurinn þar sem allir komu saman.“
Bíó og sjónvarp Tónlist Fjölmiðlar Tímamót Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Fleiri fréttir Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Sjá meira