Sport

Dag­skráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu

Ágúst Orri Arnarson skrifar
Hvað gera Englandsmeistararnir í endurkomunni? 
Hvað gera Englandsmeistararnir í endurkomunni?  Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images)

Enski boltinn byrjar að rúlla og Bónus deild kvenna snýr aftur eftir landsleikjahlé á íþróttarásum Sýnar þennan laugardaginn, æsispennandi átta manna úrslit í pílukastinu fara svo fram í kvöld.

Sýn Sport

12:10 - Burnley og Chelsea mætast í 12. umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

14:40 - DocZone fylgist með öllu sem um er að vera í íþróttunum.

17:20 - Newcastle og Manchester City mætast í 12. umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Sýn Sport 2

14:40 - Liverpool og Nottingham Forest mætast í 12. umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

17:10 - Laugardagsmörkin gera upp öll helstu atvikin í leikjum dagsins.

Sýn Sport 3

14:40 - Bournemouth og West Ham mætast í 12. umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Sýn Sport 4

14:40 - Brighton og Brentford mætast í 12. umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

19:00 - Bein útsending frá þriðja degi CME Group Tour Championship í LPGA mótaröðinni.

Sýn Sport Ísland

20:00 - Úrvalsdeildin í pílukasti: 8 manna úrslitin.

Sýn Sport Ísland 2

19:35 - Valur og Grindavík mætast í 8. umferð Bónus deildar kvenna.

Sýn Sport Ísland 3

19:05 - Tindastóll og Hamar/Þór mætast í 8. umferð Bónus deildar kvenna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×