Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2025 08:02 Myndbandið fór á flug á netinu enda voru margir hneykslaðir. @crossfitevergreen2020 Hvað áttu að gera þegar þú ert móðir eða amma, finnur ekki pössun og verður að komast í ræktina? Ein slík kona fann sína leið en hlaut fyrir vikið hörð viðbrögð hjá mörgum í netheiminum. CrossFit-stöðin CrossFit Evergreen í Kolaradó-fylki birti myndbandið af umræddri konu gera æfingar í stöðinni með barn á bakinu. Barnið sat í sérstökum barnastól sem foreldrar nota vanalega í gönguferðum með börnin sín. Þessi kona taldi það góðan kost að nýta sér þennan barnastól einnig í ræktinni. Myndbandið fór á mikið flug á netmiðlum, með margra milljóna áhorf, og þótti mörgum konan sýna þarna mikið ábyrgðarleysi. Neikvæðar aðfinnslur og skilaboð kölluðu á svar frá stöðinni sjálfri. Forráðamenn CrossFit Evergreen-stöðvarinnar standa með sinni konu og birtu eftirtalda yfirlýsingu eftir að myndbandið varð svona vinsælt. Þeir bentu líka á það að það hneyklaðist enginn þegar karlmaður gerði hið sama. „Hér er ekkert annað á ferðinni en manneskja að gera örugga og frábæra æfingu með barnabarninu sínu. Við erum lítil líkamsræktarstöð og barnið var aldrei í neinni hættu,“ skrifaði stöðin á samfélagsmiðla sína. „Sigrar þessarar konu og margra annarra eins og hennar, og karla líka, eru magnaðir og ætti að fagna þeim en ekki dæma þá eða skjóta þá niður. Við birtum líka myndband af manni að gera það sama án allra neikvæðu athugasemdanna. Okkur er alveg sama um „like“ eða skoðanir ykkar, við dreifum jákvæðum skilaboðum og hvetjandi vinnu til að veita öðrum innblástur,“ skrifaði stöðin „Saman erum við sterkari, það er einkunnarorð okkar í þessari stöð, með þessu fólki og í samfélaginu okkar. Þið sem skiljið þetta, haldið áfram að sækjast eftir því sem er betra og gott í lífinu. Við erum stolt af ykkur. Ótti og hatur rífa okkur niður. Ást og stuðningur byggja okkur upp. Trysta og þetta englabarnabarn. Já! Þessi amma er að æfa með nýja stuðningsaðilanum sínum. Þar sem er vilji er vegur. Saman erum við sterkari,“ skrifaði CrossFit Evergreen-stöðin eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Evergreen (@crossfitevergreen2020) CrossFit Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Fleiri fréttir Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Sjá meira
CrossFit-stöðin CrossFit Evergreen í Kolaradó-fylki birti myndbandið af umræddri konu gera æfingar í stöðinni með barn á bakinu. Barnið sat í sérstökum barnastól sem foreldrar nota vanalega í gönguferðum með börnin sín. Þessi kona taldi það góðan kost að nýta sér þennan barnastól einnig í ræktinni. Myndbandið fór á mikið flug á netmiðlum, með margra milljóna áhorf, og þótti mörgum konan sýna þarna mikið ábyrgðarleysi. Neikvæðar aðfinnslur og skilaboð kölluðu á svar frá stöðinni sjálfri. Forráðamenn CrossFit Evergreen-stöðvarinnar standa með sinni konu og birtu eftirtalda yfirlýsingu eftir að myndbandið varð svona vinsælt. Þeir bentu líka á það að það hneyklaðist enginn þegar karlmaður gerði hið sama. „Hér er ekkert annað á ferðinni en manneskja að gera örugga og frábæra æfingu með barnabarninu sínu. Við erum lítil líkamsræktarstöð og barnið var aldrei í neinni hættu,“ skrifaði stöðin á samfélagsmiðla sína. „Sigrar þessarar konu og margra annarra eins og hennar, og karla líka, eru magnaðir og ætti að fagna þeim en ekki dæma þá eða skjóta þá niður. Við birtum líka myndband af manni að gera það sama án allra neikvæðu athugasemdanna. Okkur er alveg sama um „like“ eða skoðanir ykkar, við dreifum jákvæðum skilaboðum og hvetjandi vinnu til að veita öðrum innblástur,“ skrifaði stöðin „Saman erum við sterkari, það er einkunnarorð okkar í þessari stöð, með þessu fólki og í samfélaginu okkar. Þið sem skiljið þetta, haldið áfram að sækjast eftir því sem er betra og gott í lífinu. Við erum stolt af ykkur. Ótti og hatur rífa okkur niður. Ást og stuðningur byggja okkur upp. Trysta og þetta englabarnabarn. Já! Þessi amma er að æfa með nýja stuðningsaðilanum sínum. Þar sem er vilji er vegur. Saman erum við sterkari,“ skrifaði CrossFit Evergreen-stöðin eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Evergreen (@crossfitevergreen2020)
CrossFit Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Fleiri fréttir Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Sjá meira