Innlent

Bein út­sending: Niður­stöður Ís­lensku æskulýðsrannsóknarinnar

Oddur Ævar Gunnarsson skrifar
Kynningin hefst klukkan 14:00. 
Kynningin hefst klukkan 14:00. 

Klukkan 14:00 í dag verða kynntar nýjustu niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar, sem Menntavísindasvið HÍ heldur utan um. Kynningin verður í Veröld – húsi Vigdísar og má fylgjast með henni í beinni á Vísi.

Á málþingi Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar verður m.a. fjallað um líðan og farsæld barna, börn og ofbeldi, helstu áskoranir í lýðheilsu barna og ungmenna og áhrif jarðhræringanna í Grindavík á börn og ungmenni. 

Fundurinn er í streymi og má fylgjast með honum hér fyrir neðan. 

og embed-kóða:

Dagskrá:

Opnun málþings

Kl. 14:00-14:05 - Erna Kristín Blöndal, ráðuneytisstjóri mennta- og barnamálaráðuneytis

Kl. 14:05-14:15 - Meginniðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar-grunnskóli 2025, Ragný Þóra Guðjohnsen, faglegur stjórnandi ÍÆ

Kl. 14:15-14:25 - Líðan í skóla, Bergdís Wilson, sviðsstjóri skólaþróunarsviðs hjá MMS

Kl. 14:25-14:35 - Börn og ofbeldi, Eygló Harðardóttir, verkefnastjóri afbrotavarna hjá Ríkislögreglustjóra

Kl. 14:35-14:45 - Helstu áskoranir í lýðheilsu barna og ungmenna, Jenný Ingudóttir, verkefnastjóri á lýðheilsusviði Embættis landlæknis

Kl. 14:45-14:55 - Ungmenni í viðkvæmum hópi Flotinn, flakkandi félagsmiðstöð, Hjörleifur Steinn Þórisson, verkefnastjóri og Karen Rún Helgadóttir, verkefnastjóri

Kl. 14:55-15:05 - Hvað gerir ungt fólk í frítíma sínum?Ungmenni úr Ungmennaráði Hafnarfjarðar

Kl. 15:05-15:15 - Farsældarvísar barna með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn, Fríða Bjarney Jónsdóttir, samhæfingastjóri MEMM hjá mennta- og barnamálaráðuneyti

Kl. 15:15-15:25 - Jarðhræringar í Grindavík og áhrif þess á börn og ungmenni, David Reimer og Kolbrún Þ. Pálsdóttir, prófessorar við HÍ

Kl. 15:25-15:55 - Pallborð

Birgir Örn Guðjónsson, deildarstjóri Blönduhlíð – Stuðningsheimili

Helgi Gíslason, skólastjóri Fellaskóla

Lóa Guðrún Gísladóttir, doktorsnemi í foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf HÍ

Jóhannes Guðlaugsson, verkefnastjóri í Suðurmiðstöð Reykjavíkurborgar

Regína Ás­valds­dótt­ir, bæjarstjóri Mosfellsbæ

Kl. 15:55-16:00 - Þingi slitið




Fleiri fréttir

Sjá meira


×