Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. nóvember 2025 12:11 Kirkjan á Keldum, sem fagnar nú 150 ára afmæli. Kirkjan er mjög falleg eins og sjá má og vel við haldið. Magnús Hlynur Hreiðarsson Haldið verður upp á 150 ára afmæli Keldnakirkju á Keldum í Rangárþingi ytra í dag en kirkjan er gömul sveitakirkja, sem hefur alltaf verið mjög vel við haldið. Oddasókn á kirkjuna en stefnt er að því að Þjóðminjasafn Íslands taki kirkjuna yfir á nýju ári. Guðsþjónusta verður í Keldnakirkju á eftir klukkan 13:00 í tilefni 150 ára afmælis hennar Guðjón Halldór Óskarsson, organisti spilar og kirkjukór Oddaprestakalls leiðir söng. Drífa Hjartardóttir segir frá sögu kirkjunnar og sr. Halldóra Þorvarðardóttir þjónar fyrir altari. Drífa, sem býr á Keldum segir kirkjuna mjög merkilega. „Hér hefur verið kirkja alveg frá því á 12.öld en þessi kirkja, sem er núna var byggð fyrir 150 árum og það var Guðmundur Brynjólfsson bóndi á Keldum, sem byggði kirkjuna og keypti viðina í hana frá Noregi en það er rauðviður í kirkjunni. Afskaplega vandað og gott hús, falleg kirkja með fallegum gripum gömlum, meira að segja frá Kaþólskum tíma, styttur og altaristaflan eftir Ámunda frá 1792 og svo mætti lengi telja,” segir Drífa. Drífa segir kirkjuna vera ekta sveitakirkja, sem sómir sér vel við hlið gamla bæjarins á staðnum. Kirkjan er opinn allt sumarið fyrir ferðamenn og hafa þeir alltaf jafn gaman að skoða kirkjuna og munina í henni. Drífa Hjartardóttir segir frá sögu kirkjunnar en hún býr á Keldum og segir kirkjuna mjög merkilega.Aðsend „Þetta er ferðamannastaður og Þjóðminjasafnið ætlar sér að taka kirkjuna yfir, það hefur bara ekki enn orðið að því en það verður vonandi bara á næsta ári því í rauninni er kirkjan hluti af gamla bænum og þessum fornminjum, sem eru hér á Keldum,” bætir Drífa við um leið og hún hvetur áhugasama til að mæta í 150 ára afmælisguðþjónustuna og svo í messukaffi í safnaðarheimilinu á Hellu að athöfn lokinni. Keldur er vinsæll ferðamannastaðurAðsend Rangárþing ytra Þjóðkirkjan Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum Sjá meira
Guðsþjónusta verður í Keldnakirkju á eftir klukkan 13:00 í tilefni 150 ára afmælis hennar Guðjón Halldór Óskarsson, organisti spilar og kirkjukór Oddaprestakalls leiðir söng. Drífa Hjartardóttir segir frá sögu kirkjunnar og sr. Halldóra Þorvarðardóttir þjónar fyrir altari. Drífa, sem býr á Keldum segir kirkjuna mjög merkilega. „Hér hefur verið kirkja alveg frá því á 12.öld en þessi kirkja, sem er núna var byggð fyrir 150 árum og það var Guðmundur Brynjólfsson bóndi á Keldum, sem byggði kirkjuna og keypti viðina í hana frá Noregi en það er rauðviður í kirkjunni. Afskaplega vandað og gott hús, falleg kirkja með fallegum gripum gömlum, meira að segja frá Kaþólskum tíma, styttur og altaristaflan eftir Ámunda frá 1792 og svo mætti lengi telja,” segir Drífa. Drífa segir kirkjuna vera ekta sveitakirkja, sem sómir sér vel við hlið gamla bæjarins á staðnum. Kirkjan er opinn allt sumarið fyrir ferðamenn og hafa þeir alltaf jafn gaman að skoða kirkjuna og munina í henni. Drífa Hjartardóttir segir frá sögu kirkjunnar en hún býr á Keldum og segir kirkjuna mjög merkilega.Aðsend „Þetta er ferðamannastaður og Þjóðminjasafnið ætlar sér að taka kirkjuna yfir, það hefur bara ekki enn orðið að því en það verður vonandi bara á næsta ári því í rauninni er kirkjan hluti af gamla bænum og þessum fornminjum, sem eru hér á Keldum,” bætir Drífa við um leið og hún hvetur áhugasama til að mæta í 150 ára afmælisguðþjónustuna og svo í messukaffi í safnaðarheimilinu á Hellu að athöfn lokinni. Keldur er vinsæll ferðamannastaðurAðsend
Rangárþing ytra Þjóðkirkjan Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum Sjá meira