Glæsihús augnlæknis til sölu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. nóvember 2025 15:57 Húsið var byggt árið 1956 og er sérlega glæsilegt. María Soffía Gottfreðsdóttir, augnlæknir, hefur sett einbýlishús sitt við Háuhlíð í Reykjavík á sölu. Um er að ræða 368 fermetra hús á tveimur hæðum, byggt árið 1956, þar af 30 fermetra bílskúr. Óskað er eftir tilboði í eignina. Húsið hefur fengið gott viðhald og verið endurnýjað að nær öllu leyti á liðnum árum. Heimilið er prýtt klassískum hönnunarhúsgögnum og fallegum listaverkum, í bland við antíkmublur. Efri hæðin er opin og björt, með ljósu viðarparketi á gólfi. Franskir gluggar og hurðir gefa eigninni sjarmerandi karakter og fágað yfirbragð. Stofa, sjónvarpsherbergi, borðstofa og eldhús mynda samliggjandi rými. Arinn er í stofunni og úr borðstofunni er útsýni hvoru megin, annars vegar upp í Öskjuhlíð og hins vegar yfir miðbæ Reykjavíkur, líkt og úr stofunni. Úr holi er gengið niður tvö þrep inn á svefnherbergisgang með þremur svefnherbergjum, þar á meðal rúmgott hjónaherbergi með sérbaðherbergi. Á ganginum er stór þakgluggi sem varpar fallegri birtu inn í rýmið. Frá enda svefnherbergisgangs er gengið út á stóran, skjólgóðan sólpall með heitum potti, auk heitrar og kaldrar sturtu. Úr holinu liggur steyptur stigi niður á neðri hæð, sem skiptist í sjónvarpsrými, tómstundarherbergi, þrjú svefnherbergi og tvö baðherbergi. Nánari upplýsingar um eignina má nálgast á fasteignavef Vísis. Hús og heimili Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Húsið hefur fengið gott viðhald og verið endurnýjað að nær öllu leyti á liðnum árum. Heimilið er prýtt klassískum hönnunarhúsgögnum og fallegum listaverkum, í bland við antíkmublur. Efri hæðin er opin og björt, með ljósu viðarparketi á gólfi. Franskir gluggar og hurðir gefa eigninni sjarmerandi karakter og fágað yfirbragð. Stofa, sjónvarpsherbergi, borðstofa og eldhús mynda samliggjandi rými. Arinn er í stofunni og úr borðstofunni er útsýni hvoru megin, annars vegar upp í Öskjuhlíð og hins vegar yfir miðbæ Reykjavíkur, líkt og úr stofunni. Úr holi er gengið niður tvö þrep inn á svefnherbergisgang með þremur svefnherbergjum, þar á meðal rúmgott hjónaherbergi með sérbaðherbergi. Á ganginum er stór þakgluggi sem varpar fallegri birtu inn í rýmið. Frá enda svefnherbergisgangs er gengið út á stóran, skjólgóðan sólpall með heitum potti, auk heitrar og kaldrar sturtu. Úr holinu liggur steyptur stigi niður á neðri hæð, sem skiptist í sjónvarpsrými, tómstundarherbergi, þrjú svefnherbergi og tvö baðherbergi. Nánari upplýsingar um eignina má nálgast á fasteignavef Vísis.
Hús og heimili Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira