Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Atli Ísleifsson skrifar 14. nóvember 2025 12:36 Hinn nýfallni viti var reistur árið 1970. Hann er nú fallinn í sjó fram. Vegagerðin Vitinn á Gjögurtá, nyrst við austanverðan Eyjafjörð, er fallinn í sjó fram. Í byrjun júní höfðu sjófarendur á svæðinu samband við Vaktstöð siglinga og greindu frá því að vitinn hallaði óvenju mikið. Frá þessu segir á vef Vegagerðarinnar. Þar kemur fram að í kjölfarið ábendinganna hafi vitinn verið skoðaður og skorið úr um að aðeins tímaspursmál væri þar til hann hryndi. Lítið vær hægt að gera til að koma í veg fyrir það. Atli Örn Sævarsson „Starfsmaður Vegagerðarinnar var á ferð í Grímseyjarferjunni í vikunni en siglingaleiðin liggur nærri Gjögurtá. Hvorki hann né skipstjóri ferjunnar komu auga á Gjögurtáarvita og töldu þá líklegt að hann væri fallinn. Vaktstöð siglinga staðfesti síðan fall vitans eftir yfirflug TF-SIF, flugvélar Landhelgisgæslu Íslands. Áttu myndir eða myndbönd af vitanum við Gjögurtá. Endilega sendu okkur myndefni á ritstjorn@visir.is. Vegagerðin hefur lengi fylgst með ástandi vitans þar sem grafið hefur undan honum síðustu ár vegna ágangs sjávar auk þess sem jarðskjálftavirkni hefur fjölgað skriðum úr hlíðinni. Jarðfræðilegt mat á svæðinu hefur sýnt að hlíðin sem vitinn stóð í er afar óstöðug og því ekki talið forsvaranlegt að endurbyggja vitann að svo komnu máli, á sama stað. Það verður endurmetið þegar fram líða stundir. Myndir teknar úr Grímseyjarferju í vikunni. Rauði hringurinn sýnir hvar vitinn stóð áður.Vegagerðin Vegagerðin undirbýr nú uppsetningu á fljótandi öryggismerki utan við ströndina við Gjögurtá. Þetta öryggismerki tekur við hlutverki vitans og mun veita sjófarendum sömu siglingalegu upplýsingar og Gjögurtáarviti gerði. Með því helst samfella í leiðarmerkjum á strandsiglingaleiðinni þegar siglt er norðan megin frá Flatey á Skjálfanda og inn eða út úr Eyjafirði. Um vitann á Gjögurtá Fyrsti viti á Gjögurtá var reistur árið 1965, en hann eyðilagðist í gassprengingu 2. ágúst 1969. Hinn nýfallni viti var reistur árið 1970 í framhaldinu. Hann stóð í 28 metra hæð á klettanös undir Gjögurfjalli, ysta fjalli Flateyjarskaga. Ljósahús hans var 3,2 metra hátt, úr trefjaplasti, og stóð á steyptum sívölum grunni,“ segir í tilkynningunni. Grýtubakkahreppur Vitar Tengdar fréttir Hætta á að Gjögurtáarviti falli í sjóinn Vitinn á Gjögurtá, nyrst við austanverðan Eyjafjörð, stendur afar tæpt þar sem hrunið hefur úr undirstöðum hans. Vitinn hallar verulega og telur Vegagerðin að hætta sé á að hann falli fram af klettanösinni í sjóinn. 27. júní 2025 08:47 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Sjá meira
Frá þessu segir á vef Vegagerðarinnar. Þar kemur fram að í kjölfarið ábendinganna hafi vitinn verið skoðaður og skorið úr um að aðeins tímaspursmál væri þar til hann hryndi. Lítið vær hægt að gera til að koma í veg fyrir það. Atli Örn Sævarsson „Starfsmaður Vegagerðarinnar var á ferð í Grímseyjarferjunni í vikunni en siglingaleiðin liggur nærri Gjögurtá. Hvorki hann né skipstjóri ferjunnar komu auga á Gjögurtáarvita og töldu þá líklegt að hann væri fallinn. Vaktstöð siglinga staðfesti síðan fall vitans eftir yfirflug TF-SIF, flugvélar Landhelgisgæslu Íslands. Áttu myndir eða myndbönd af vitanum við Gjögurtá. Endilega sendu okkur myndefni á ritstjorn@visir.is. Vegagerðin hefur lengi fylgst með ástandi vitans þar sem grafið hefur undan honum síðustu ár vegna ágangs sjávar auk þess sem jarðskjálftavirkni hefur fjölgað skriðum úr hlíðinni. Jarðfræðilegt mat á svæðinu hefur sýnt að hlíðin sem vitinn stóð í er afar óstöðug og því ekki talið forsvaranlegt að endurbyggja vitann að svo komnu máli, á sama stað. Það verður endurmetið þegar fram líða stundir. Myndir teknar úr Grímseyjarferju í vikunni. Rauði hringurinn sýnir hvar vitinn stóð áður.Vegagerðin Vegagerðin undirbýr nú uppsetningu á fljótandi öryggismerki utan við ströndina við Gjögurtá. Þetta öryggismerki tekur við hlutverki vitans og mun veita sjófarendum sömu siglingalegu upplýsingar og Gjögurtáarviti gerði. Með því helst samfella í leiðarmerkjum á strandsiglingaleiðinni þegar siglt er norðan megin frá Flatey á Skjálfanda og inn eða út úr Eyjafirði. Um vitann á Gjögurtá Fyrsti viti á Gjögurtá var reistur árið 1965, en hann eyðilagðist í gassprengingu 2. ágúst 1969. Hinn nýfallni viti var reistur árið 1970 í framhaldinu. Hann stóð í 28 metra hæð á klettanös undir Gjögurfjalli, ysta fjalli Flateyjarskaga. Ljósahús hans var 3,2 metra hátt, úr trefjaplasti, og stóð á steyptum sívölum grunni,“ segir í tilkynningunni.
Áttu myndir eða myndbönd af vitanum við Gjögurtá. Endilega sendu okkur myndefni á ritstjorn@visir.is.
Grýtubakkahreppur Vitar Tengdar fréttir Hætta á að Gjögurtáarviti falli í sjóinn Vitinn á Gjögurtá, nyrst við austanverðan Eyjafjörð, stendur afar tæpt þar sem hrunið hefur úr undirstöðum hans. Vitinn hallar verulega og telur Vegagerðin að hætta sé á að hann falli fram af klettanösinni í sjóinn. 27. júní 2025 08:47 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Sjá meira
Hætta á að Gjögurtáarviti falli í sjóinn Vitinn á Gjögurtá, nyrst við austanverðan Eyjafjörð, stendur afar tæpt þar sem hrunið hefur úr undirstöðum hans. Vitinn hallar verulega og telur Vegagerðin að hætta sé á að hann falli fram af klettanösinni í sjóinn. 27. júní 2025 08:47