Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2025 15:47 Gríðarlegur fjöldi tók þátt í New York-maraþoninu í ár. Getty/Scott McDermott Maraþonhlaup eru alltaf að verða vinsælli og flestir vilja reyna sig við New York-maraþonið sem er orðið það allra vinsælasta í hlaupaheiminum í dag. Það sýndi sig í kringum New York-maraþonið í ár en hlaupið er í gegnum fimm borgarhluta New York-borgar eða Manhattan, Bronx, Brooklyn, Manhattan, Queens og Staten Island. Þetta er fjölmennasta maraþonhlaup heims en það breytir ekki því að það komast aðeins brotabrot þeirra að sem vilja taka þátt. Meira en tvö hundruð þúsund manns sóttu um að hlaupa í átt, sem þýðir að aðeins tvö til þrjú prósent umsækjenda komust inn. View this post on Instagram A post shared by Boardroom (@boardroom) Það er lægra hlutfall en hjá þeim sem reyna að komast að nokkrum Ivy League-háskóla, bestu háskólum Bandaríkjanna eins og Harvard og Yale. Sú tala á þó aðeins við um happdrættið þar sem engin trygging er fyrir þátttöku, þar sem flest af 55 þúsund sætunum eru þegar frátekin fyrir þá sem náðu lágmarkstíma, góðgerðarhlaupara eða þátttakendum í tryggðum prógrömmum NYRR. Maraþonið sameinaði hlaupara frá meira en 150 löndum í ár. Það sem hófst árið 1970 með aðeins 55 hlaupurum og eins dollara þátttökugjaldi er nú orðið milljarða dollara fyrirtæki. Sjálfseignarstofnunin á bak við viðburðinn, New York Road Runners, skilaði mettekjum upp á 117 milljónir dollara á síðasta ári með kostunar-, fjölmiðla- og vörusölusamningum, auk þess að hjálpa til við að safna hundruðum milljóna til viðbótar fyrir góðgerðarmál. Það gera næstum því fimmtán milljarða í íslenskum krónum. Allir keppendur fá verðlaunapening þegar þeir koma í mark og þau verðlaun eru svo vel gerð og vinsæl að þau ganga nú kaupum og sölum á netinu. Í ár mátti finna fyrir allri brautinni, hæðum og lægðum, á hlið verðlaunapeningsins. View this post on Instagram A post shared by TCS New York City Marathon (@nycmarathon) Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Fjögur ný lið berjast um sæti í Super Bowl og Lokasóknin verður á vaktinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Martin fagnaði eftir framlengingu Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Logi skoraði sjálfsmark í sigri Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Heiðdís leggur skóna á hilluna Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjá meira
Það sýndi sig í kringum New York-maraþonið í ár en hlaupið er í gegnum fimm borgarhluta New York-borgar eða Manhattan, Bronx, Brooklyn, Manhattan, Queens og Staten Island. Þetta er fjölmennasta maraþonhlaup heims en það breytir ekki því að það komast aðeins brotabrot þeirra að sem vilja taka þátt. Meira en tvö hundruð þúsund manns sóttu um að hlaupa í átt, sem þýðir að aðeins tvö til þrjú prósent umsækjenda komust inn. View this post on Instagram A post shared by Boardroom (@boardroom) Það er lægra hlutfall en hjá þeim sem reyna að komast að nokkrum Ivy League-háskóla, bestu háskólum Bandaríkjanna eins og Harvard og Yale. Sú tala á þó aðeins við um happdrættið þar sem engin trygging er fyrir þátttöku, þar sem flest af 55 þúsund sætunum eru þegar frátekin fyrir þá sem náðu lágmarkstíma, góðgerðarhlaupara eða þátttakendum í tryggðum prógrömmum NYRR. Maraþonið sameinaði hlaupara frá meira en 150 löndum í ár. Það sem hófst árið 1970 með aðeins 55 hlaupurum og eins dollara þátttökugjaldi er nú orðið milljarða dollara fyrirtæki. Sjálfseignarstofnunin á bak við viðburðinn, New York Road Runners, skilaði mettekjum upp á 117 milljónir dollara á síðasta ári með kostunar-, fjölmiðla- og vörusölusamningum, auk þess að hjálpa til við að safna hundruðum milljóna til viðbótar fyrir góðgerðarmál. Það gera næstum því fimmtán milljarða í íslenskum krónum. Allir keppendur fá verðlaunapening þegar þeir koma í mark og þau verðlaun eru svo vel gerð og vinsæl að þau ganga nú kaupum og sölum á netinu. Í ár mátti finna fyrir allri brautinni, hæðum og lægðum, á hlið verðlaunapeningsins. View this post on Instagram A post shared by TCS New York City Marathon (@nycmarathon)
Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Fjögur ný lið berjast um sæti í Super Bowl og Lokasóknin verður á vaktinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Martin fagnaði eftir framlengingu Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Logi skoraði sjálfsmark í sigri Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Heiðdís leggur skóna á hilluna Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjá meira