„Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ Stefán Árni Pálsson skrifar 11. nóvember 2025 09:03 Brynjar er orðinn þjálfari Leiknis. Brynjar Björn Gunnarsson segir að allt sé til alls í Breiðholtinu til að koma Leiknismönnum aftur á beinu brautina. Hann tók við liðinu á dögunum. Brynjar tekur við starfinu af Ágústi Gylfasyni sem hætti að loknu síðasta tímabili. Undir stjórn Ágústs tókst Leikni að forða sér frá falli niður í 2. deild með því að vinna tvo síðustu leiki sína og enda í 9. sæti, fjórum stigum frá fallsæti. Brynjar býr yfir mikilli reynslu og var til að mynda sérstakur meðþjálfari Íslandsmeistara Víkings í sumar vegna kröfu UEFA um réttindi þjálfara í Evrópukeppnum. Hann hefur einnig þjálfað HK, Örgryte og Grindavík auk þess sem hann var aðstoðarþjálfari hjá Stjörnunni og Fylki. „Þetta leggst bara vel í mig. Það er góður efniviður þarna, í bland yngri og eldri strákar og aðstaðan er góð. Þetta verður spennandi verkefni að takast á við,“ segir Brynjar í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöldi. „Núna er bara að byrja á því að kynnast strákunum og meta hópinn fyrir áramót. Síðan er þetta bara klassískt. Reyna æfa vel, vera skipulagðir og agaðir. Svo þarf að skapa liðsheild með öllu því sem fylgir. Ef þetta gengur þá er hægt að gera helling í fyrstu deildinni. En deildin er sterk og það eru mörg lið að berjast um þessi sæti í efri hlutanum.“ Hann segir að lokum að það sé allt til alls í Breiðholtinu til að gera góða stemningu í kringum liðið. „Við höfum alveg séð það í gegnum árin að þegar það hefur gengið vel þá hefur fólk mætt á völlinn og stutt vel við liðið og það er eitthvað sem þarf að endurvekja líka.“ Íslenski boltinn Leiknir Reykjavík Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira
Brynjar tekur við starfinu af Ágústi Gylfasyni sem hætti að loknu síðasta tímabili. Undir stjórn Ágústs tókst Leikni að forða sér frá falli niður í 2. deild með því að vinna tvo síðustu leiki sína og enda í 9. sæti, fjórum stigum frá fallsæti. Brynjar býr yfir mikilli reynslu og var til að mynda sérstakur meðþjálfari Íslandsmeistara Víkings í sumar vegna kröfu UEFA um réttindi þjálfara í Evrópukeppnum. Hann hefur einnig þjálfað HK, Örgryte og Grindavík auk þess sem hann var aðstoðarþjálfari hjá Stjörnunni og Fylki. „Þetta leggst bara vel í mig. Það er góður efniviður þarna, í bland yngri og eldri strákar og aðstaðan er góð. Þetta verður spennandi verkefni að takast á við,“ segir Brynjar í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöldi. „Núna er bara að byrja á því að kynnast strákunum og meta hópinn fyrir áramót. Síðan er þetta bara klassískt. Reyna æfa vel, vera skipulagðir og agaðir. Svo þarf að skapa liðsheild með öllu því sem fylgir. Ef þetta gengur þá er hægt að gera helling í fyrstu deildinni. En deildin er sterk og það eru mörg lið að berjast um þessi sæti í efri hlutanum.“ Hann segir að lokum að það sé allt til alls í Breiðholtinu til að gera góða stemningu í kringum liðið. „Við höfum alveg séð það í gegnum árin að þegar það hefur gengið vel þá hefur fólk mætt á völlinn og stutt vel við liðið og það er eitthvað sem þarf að endurvekja líka.“
Íslenski boltinn Leiknir Reykjavík Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira