Kínverjar menga mest en standa sig samt best Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 11. nóvember 2025 07:45 Kínverjar hafa bætt verulega við framleiðslugetu sína á hreinni orku. AP Photo/Ng Han Guan, File Síðustu átján mánuði hefur Kínverjum tekist að halda í horfinu eða jafnvel draga úr þegar kemur að útblæstri koltvísýrings í landinu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem Guardian fjallar um og er sögð vekja vonir um að Kínverjum, sem eru þó mest mengandi þjóð heims, sé að takast að draga úr losuninni, fyrr en áætlanir höfðu gert ráð fyrir. Miklar framfarir hafa orðið í landinu þegar kemur að vind- og sólarorku. Á síðasta ársfjórðungi þessa árs hefur orðið 46 prósenta aukning í raforkuframleiðslu með sólarorku og 11 prósenta aukning í vindorkunni. Sú aukning gerði það að verkum að útblástur koltvísýrings jókst ekkert á tímabilinu þrátt fyrir aukna raforkuþörf. Á fyrstu níu mánuðum þessa árs hafa Kínverjar bætt við sólarorkuverum sem geta framleitt 240 gígavött af raforku og vindorkuverum sem hafa framleiðslugetu sem nemur 616 gígavöttum. Á síðasta ári gerðu Kínverjar síðan enn betur þegar kemur að sólarorkuverum og juku raforkuframleiðslugetuna um heil 333 gígavött, sem var meira en öll önnur ríki heims gerðu til samans. Gögnin sem um ræðir koma frá Centre for Research on Energy and Clean Air, eða Crea og sýna að útblástur koltvísýríngs í Kína á þriðja ársfjórðungi var sá sami og á sama tímabili í fyrra. Skýrslan er gefin út í tilefni af COP30 loftslagsráðstefnunni í Brasilíu sem nú er hafin. Stærstu ríki heims, utan Kína, hafa verið gagnrýnd fyrir dvínandi áhuga á þessum málum síðustu misserin. Kína Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Richard Attenborough allur Erlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fleiri fréttir Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Sjá meira
Miklar framfarir hafa orðið í landinu þegar kemur að vind- og sólarorku. Á síðasta ársfjórðungi þessa árs hefur orðið 46 prósenta aukning í raforkuframleiðslu með sólarorku og 11 prósenta aukning í vindorkunni. Sú aukning gerði það að verkum að útblástur koltvísýrings jókst ekkert á tímabilinu þrátt fyrir aukna raforkuþörf. Á fyrstu níu mánuðum þessa árs hafa Kínverjar bætt við sólarorkuverum sem geta framleitt 240 gígavött af raforku og vindorkuverum sem hafa framleiðslugetu sem nemur 616 gígavöttum. Á síðasta ári gerðu Kínverjar síðan enn betur þegar kemur að sólarorkuverum og juku raforkuframleiðslugetuna um heil 333 gígavött, sem var meira en öll önnur ríki heims gerðu til samans. Gögnin sem um ræðir koma frá Centre for Research on Energy and Clean Air, eða Crea og sýna að útblástur koltvísýríngs í Kína á þriðja ársfjórðungi var sá sami og á sama tímabili í fyrra. Skýrslan er gefin út í tilefni af COP30 loftslagsráðstefnunni í Brasilíu sem nú er hafin. Stærstu ríki heims, utan Kína, hafa verið gagnrýnd fyrir dvínandi áhuga á þessum málum síðustu misserin.
Kína Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Richard Attenborough allur Erlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fleiri fréttir Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Sjá meira