„Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. nóvember 2025 07:01 Einhverjir keppendur í þríþraut á Ólympíuleikunum í París notuðu þyngdarstjórnunarlyf, sem eru lögleg eins og er. Notkun þyngdarstjórnunarlyfja, á borð við Ozempic, hefur aukist verulega undanfarin ár og þrátt fyrir að vera yfirleitt í toppformi er íþróttafólk alls ekki undanskilið. Yfirmaður hjá alþjóða lyfjaeftirlitinu vill banna slík lyf algjörlega en það mun taka að minnsta kosti tvö ár. Á Ólympíuleikunum í París í fyrra fundust fyrst dæmi um íþróttafólk sem notaði þyngdarstjórnunarlyf. Lyfin eru ekki á bannlista og íþróttafólkið játaði notkunina, þeirra á meðal voru keppninautar Guðlaugar Eddu Hannesdóttur í þríþrautinni. Virka efnið í þyngdarstjórnunarlyfjum, semaglutide, er nú til rannsóknar hjá alþjóða lyfjaeftirlitinu (WADA), sem athugar hvort efnið hafi áhrif á frammistöðu íþróttafólks. Lars Engebretsen, læknirinn sem leiðir rannsóknarnefndina hjá WADA, þarfnast þó ekki frekari sannfæringar. „Ég vil banna þetta algjörlega. Þetta er ekki gott fyrir íþróttir og getur haft mjög neikvæð áhrif á heilsuna, sérstaklega fólk sem glímir nú þegar við átraskanir“ sagði Engebretsen við norska ríkisútvarpið sem fjallaði um málið. Það er þó ekki algjörlega undir honum komið hvort lyfin verði bönnuð en hann fer fyrir einni af þremur rannsóknarnefndum, sem munu rannsaka semaglutide í tvö ár til viðbótar að minnsta kosti. The Sunday Times fullyrðir, eftir samtöl við fleiri lyfjastofnanir, að borið hafi á notkun lyfjanna í íþróttum þar sem íþróttafólk verður að halda sér innan ákveðinna þyngdarmarka. Til dæmis í bardagaíþróttum, sem setja ströng þyngdarskilyrði, en einnig í íþróttum þar sem þyngd getur haft áhrif á mat dómara við fagurfræðileg atriði, eins og listskautum eða fimleikum. Formaður norska fimleikasambandsins ræddi einnig við ríkisútvarpið og lýsti yfir miklum áhyggjum, sem læknirinn tók undir. „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ sagði Engebretsen. Þyngdarstjórnunarlyf Ólympíuleikar Lyf Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Undanúrslit svo gott sem úr sögunni eftir dramatísk úrslit Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Fleiri fréttir „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Ljóst hverjir mætast í Super Bowl eftir snjóbyl og spennu Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Dagskráin: Stólarnir mæta til Keflavíkur og Extra-þáttur strax á eftir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Sjá meira
Á Ólympíuleikunum í París í fyrra fundust fyrst dæmi um íþróttafólk sem notaði þyngdarstjórnunarlyf. Lyfin eru ekki á bannlista og íþróttafólkið játaði notkunina, þeirra á meðal voru keppninautar Guðlaugar Eddu Hannesdóttur í þríþrautinni. Virka efnið í þyngdarstjórnunarlyfjum, semaglutide, er nú til rannsóknar hjá alþjóða lyfjaeftirlitinu (WADA), sem athugar hvort efnið hafi áhrif á frammistöðu íþróttafólks. Lars Engebretsen, læknirinn sem leiðir rannsóknarnefndina hjá WADA, þarfnast þó ekki frekari sannfæringar. „Ég vil banna þetta algjörlega. Þetta er ekki gott fyrir íþróttir og getur haft mjög neikvæð áhrif á heilsuna, sérstaklega fólk sem glímir nú þegar við átraskanir“ sagði Engebretsen við norska ríkisútvarpið sem fjallaði um málið. Það er þó ekki algjörlega undir honum komið hvort lyfin verði bönnuð en hann fer fyrir einni af þremur rannsóknarnefndum, sem munu rannsaka semaglutide í tvö ár til viðbótar að minnsta kosti. The Sunday Times fullyrðir, eftir samtöl við fleiri lyfjastofnanir, að borið hafi á notkun lyfjanna í íþróttum þar sem íþróttafólk verður að halda sér innan ákveðinna þyngdarmarka. Til dæmis í bardagaíþróttum, sem setja ströng þyngdarskilyrði, en einnig í íþróttum þar sem þyngd getur haft áhrif á mat dómara við fagurfræðileg atriði, eins og listskautum eða fimleikum. Formaður norska fimleikasambandsins ræddi einnig við ríkisútvarpið og lýsti yfir miklum áhyggjum, sem læknirinn tók undir. „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ sagði Engebretsen.
Þyngdarstjórnunarlyf Ólympíuleikar Lyf Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Undanúrslit svo gott sem úr sögunni eftir dramatísk úrslit Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Fleiri fréttir „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Ljóst hverjir mætast í Super Bowl eftir snjóbyl og spennu Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Dagskráin: Stólarnir mæta til Keflavíkur og Extra-þáttur strax á eftir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Sjá meira