Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Sindri Sverrisson skrifar 10. nóvember 2025 11:30 Virgil van Dijk fór yfir málin með Hjörvari Hafliðasyni strax eftir leik í gær. Sýn Sport Virgil van Dijk sagði í samtali við Hjörvar Hafliðason á Sýn Sport í gær að Liverpool verðskuldaði gagnrýnina sem liðið hefði fengið á leiktíðinni. Van Dijk mætti í viðtal til Hjörvars eftir tapið gegn Manchester City í gær og var spurður út í gagnrýni sérfræðinga, sem og markið sem dæmt var af Liverpool-fyrirliðanum vegna meintrar rangstöðu á Andrew Robertson. Viðtalið má sjá hér að neðan. Klippa: Van Dijk í viðtali við Hjörvar Van Dijk vildi ekki gera of mikið úr þeirri ákvörðun dómarans að taka af honum jöfnunarmarkið í gær: „Auðvitað er maður svekktur því við töpuðum 3-0. En svona ákvarðanir eru auðvitað mikilvægar í svona leik, þar sem mikið er undir og þetta getur oltið á smáatriðum. En málið er að þeir dæmdu þetta af, hver sem ástæðan var, og við verðum að sætta okkur við það,“ sagði Van Dijk strax eftir leik og hafði þá ekki horft á frekari endursýningar af markinu sínu. „Ég sá þetta bara á skjánum á vellinum en svona er þetta bara.“ „Á þessu tímabili er gagnrýnin verðskulduð“ Hjörvar benti þá á að nú mætti búast við alls konar yfirlýsingum og gagnrýni frá sparkspekingum og skaut Van Dijk þá inn í: „Hvað er sérfræðingur?“ og virtist ekki telja þann starfstitil sérlega merkilegan. Hollendingurinn skaut á dögunum á Wayne Rooney fyrir „letilega gagnrýni“ og sagði svo eftir sigurinn gegn Real Madrid í síðustu viku, með Rooney sér við hlið, að gagnrýni fólks væri yfirgengileg á köflum. Hann var hins vegar auðmjúkur þegar hann svaraði Hjörvari í gær: „Á þessu tímabili er gagnrýnin verðskulduð. Ef að við töpum svona mörgum leikjum, og erum búnir að setja standardinn eins hátt og við gerðum á síðustu leiktíð, þá á gagnrýnin rétt á sér. En ég er nokkuð öruggur um að við finnum stöðugleikann sem við vitum að við getum náð, en það gerist ekki sjálfkrafa. Við þurfum að sýna hann í öllum leikjum og æfingum,“ sagði Van Dijk. Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sunderland - Leeds | Nýliðaslagur í norðrinu Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Sjá meira
Van Dijk mætti í viðtal til Hjörvars eftir tapið gegn Manchester City í gær og var spurður út í gagnrýni sérfræðinga, sem og markið sem dæmt var af Liverpool-fyrirliðanum vegna meintrar rangstöðu á Andrew Robertson. Viðtalið má sjá hér að neðan. Klippa: Van Dijk í viðtali við Hjörvar Van Dijk vildi ekki gera of mikið úr þeirri ákvörðun dómarans að taka af honum jöfnunarmarkið í gær: „Auðvitað er maður svekktur því við töpuðum 3-0. En svona ákvarðanir eru auðvitað mikilvægar í svona leik, þar sem mikið er undir og þetta getur oltið á smáatriðum. En málið er að þeir dæmdu þetta af, hver sem ástæðan var, og við verðum að sætta okkur við það,“ sagði Van Dijk strax eftir leik og hafði þá ekki horft á frekari endursýningar af markinu sínu. „Ég sá þetta bara á skjánum á vellinum en svona er þetta bara.“ „Á þessu tímabili er gagnrýnin verðskulduð“ Hjörvar benti þá á að nú mætti búast við alls konar yfirlýsingum og gagnrýni frá sparkspekingum og skaut Van Dijk þá inn í: „Hvað er sérfræðingur?“ og virtist ekki telja þann starfstitil sérlega merkilegan. Hollendingurinn skaut á dögunum á Wayne Rooney fyrir „letilega gagnrýni“ og sagði svo eftir sigurinn gegn Real Madrid í síðustu viku, með Rooney sér við hlið, að gagnrýni fólks væri yfirgengileg á köflum. Hann var hins vegar auðmjúkur þegar hann svaraði Hjörvari í gær: „Á þessu tímabili er gagnrýnin verðskulduð. Ef að við töpum svona mörgum leikjum, og erum búnir að setja standardinn eins hátt og við gerðum á síðustu leiktíð, þá á gagnrýnin rétt á sér. En ég er nokkuð öruggur um að við finnum stöðugleikann sem við vitum að við getum náð, en það gerist ekki sjálfkrafa. Við þurfum að sýna hann í öllum leikjum og æfingum,“ sagði Van Dijk.
Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sunderland - Leeds | Nýliðaslagur í norðrinu Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Sjá meira