Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2025 16:04 Eftir slæma byrjun á tímabilinu hefur landið heldur betur risið hjá Aston Villa. getty/Barrington Coombs Gott gengi Aston Villa heldur áfram en í dag vann liðið Bournemouth, 4-0, í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Villa hefur unnið fimm af síðustu sex deildarleikjum sínum. Á 28. mínútu skoraði Emiliano Bundeía með skoti beint úr aukaspyrnu og fimm mínútum fyrir hálfleik jók Amadou Onana muninn í 2-0 eftir góðan undirbúning Morgans Rogers. Um miðbik seinni hálfleiks fékk Bournemouth upplagt tækifæri til að minnka muninn þegar vítaspyrna var dæmd á Rogers eftir að hann handlék boltann inni í vítateig. Antoine Semenyo fór á punktinn en Emiliano Martínez varði vel. Á 77. mínútu skoraði Ross Barkley með skalla eftir hornspyrnu Lucas Digne og fimm mínútum síðar gerði Donyell Malen fjórða mark Villa sem er komið upp í 7. sæti deildarinnar. Bournemouth er í 9. sætinu en bæði lið eru með átján stig. Igor Thiago er næstmarkahæstur í ensku úrvalsdeildinni með átta mörk.getty/Rob Newell Igor Thiago tryggði Brentford sigur á Newcastle United, 3-1, með tveimur mörkum undir lokin. Newcastle náði forystunni með marki Harveys Barnes á 27. mínútu en Kevin Schade jafnaði á 56. mínútu. Þegar tólf mínútur voru til leiksloka kom Thiago svo heimamönnum yfir af vítapunktinum. Vítið var dæmt á Dan Burn sem fékk um leið að líta rauða spjaldið. Thiago bætti öðru marki við í uppbótartíma og Brentford fór með 3-1 sigur af hólmi. Þetta var þriðji sigur Brentford í síðustu fjórum leikjum en liðið er í 12. sæti deildarinnar með tólf stig. Newcastle, sem hefur aðeins unnið þrjá af ellefu deildarleikjum sínum, er í 14. sætinu með tólf stig. Með sigrinum jafnaði Villa Bournemouth að stigum en liðin eru í 8. og 9. sæti deildarinnar. Morgan Gibbs-White skoraði í fyrsta deildarsigri Nottingham Forest í tíu leikjum.getty/Neal Simpson Nottingham Forest vann sinn fyrsta deildarsigur undir stjórn Seans Dyche þegar liðið lagði Leeds United að velli, 3-1. Morgan Gibbs-White, Ibrahim Sangaré og Elliot Anderson (víti) skoruðu mörk Forest sem er í nítjánda og næstneðsta sæti deildarinnar með níu stig. Lukas Nmecha skoraði fyrir Leeds sem er með ellefu stig í 16. sæti. Nýliðarnir hafa tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. Þá gerðu Crystal Palace og Brighton markalaust jafntefli á Selhurst Park. Palace, sem hefur aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum sínum, er í 10. sætinu með sautján stig, með einu stigi meira og einu sæti ofar en Brighton. Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Á 28. mínútu skoraði Emiliano Bundeía með skoti beint úr aukaspyrnu og fimm mínútum fyrir hálfleik jók Amadou Onana muninn í 2-0 eftir góðan undirbúning Morgans Rogers. Um miðbik seinni hálfleiks fékk Bournemouth upplagt tækifæri til að minnka muninn þegar vítaspyrna var dæmd á Rogers eftir að hann handlék boltann inni í vítateig. Antoine Semenyo fór á punktinn en Emiliano Martínez varði vel. Á 77. mínútu skoraði Ross Barkley með skalla eftir hornspyrnu Lucas Digne og fimm mínútum síðar gerði Donyell Malen fjórða mark Villa sem er komið upp í 7. sæti deildarinnar. Bournemouth er í 9. sætinu en bæði lið eru með átján stig. Igor Thiago er næstmarkahæstur í ensku úrvalsdeildinni með átta mörk.getty/Rob Newell Igor Thiago tryggði Brentford sigur á Newcastle United, 3-1, með tveimur mörkum undir lokin. Newcastle náði forystunni með marki Harveys Barnes á 27. mínútu en Kevin Schade jafnaði á 56. mínútu. Þegar tólf mínútur voru til leiksloka kom Thiago svo heimamönnum yfir af vítapunktinum. Vítið var dæmt á Dan Burn sem fékk um leið að líta rauða spjaldið. Thiago bætti öðru marki við í uppbótartíma og Brentford fór með 3-1 sigur af hólmi. Þetta var þriðji sigur Brentford í síðustu fjórum leikjum en liðið er í 12. sæti deildarinnar með tólf stig. Newcastle, sem hefur aðeins unnið þrjá af ellefu deildarleikjum sínum, er í 14. sætinu með tólf stig. Með sigrinum jafnaði Villa Bournemouth að stigum en liðin eru í 8. og 9. sæti deildarinnar. Morgan Gibbs-White skoraði í fyrsta deildarsigri Nottingham Forest í tíu leikjum.getty/Neal Simpson Nottingham Forest vann sinn fyrsta deildarsigur undir stjórn Seans Dyche þegar liðið lagði Leeds United að velli, 3-1. Morgan Gibbs-White, Ibrahim Sangaré og Elliot Anderson (víti) skoruðu mörk Forest sem er í nítjánda og næstneðsta sæti deildarinnar með níu stig. Lukas Nmecha skoraði fyrir Leeds sem er með ellefu stig í 16. sæti. Nýliðarnir hafa tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. Þá gerðu Crystal Palace og Brighton markalaust jafntefli á Selhurst Park. Palace, sem hefur aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum sínum, er í 10. sætinu með sautján stig, með einu stigi meira og einu sæti ofar en Brighton.
Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira