Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. nóvember 2025 16:32 Arnar Pétursson ákvað að taka aðeins sextán leikmenn á HM í stað átján. vísir „Þetta er algjörlega okkar ákvörðun, þjálfarateymisins, að gera þetta svona. Það hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ segir landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson um þá ákvörðun að velja aðeins sextán leikmenn í HM-hópinn, í stað átján leikmanna eins og á síðasta stórmóti. „Við vorum að velta því fyrir okkur hvort við ættum að láta það duga, eins og við gerum, eða fara með átján leikmenn. En þetta er tiltölulega stutt ferðalag [til Þýskalands] þannig að ef eitthvað kemur upp á þá erum við með fimm leikmenn sem eru tilbúnir að koma með mjög skömmum fyrirvara. Okkur fannst betra að þessir leikmenn séu hér heima og á alvöru æfingum með sínum félagsliðum, en koma þá klárir í verkefnið ef þess þarf“ útskýrði Arnar einnig. Slæm fjárhagsstaða HSÍ hefur verið mikil til umræðu undanfarið, skera þurfti niður í starfsteymi karlalandsliðsins í æfingaleikjum gegn Þýskalandi á dögunum og framkvæmdastjóri sambandsins sagði nýlega að mögulega þyrfti að skera niður í starfsteymi landsliðanna á næstu stórmótum. Arnar segir það ekki verða gert á heimsmeistaramótinu, hann fær að fara með allt sitt starfsteymi og tók þá ákvörðun sjálfur, eins og hann segir hér að ofan, um að taka ekki átján leikmenn með á mótið. „Við erum að fara með allt okkar starfsfólk“ sagði Arnar. Nánar verður rætt við landsliðsþjálfarann um hópinn sem hann valdi í Sportpakka Sýnar að loknum kvöldfréttum. Landslið kvenna í handbolta HSÍ Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Sjá meira
„Við vorum að velta því fyrir okkur hvort við ættum að láta það duga, eins og við gerum, eða fara með átján leikmenn. En þetta er tiltölulega stutt ferðalag [til Þýskalands] þannig að ef eitthvað kemur upp á þá erum við með fimm leikmenn sem eru tilbúnir að koma með mjög skömmum fyrirvara. Okkur fannst betra að þessir leikmenn séu hér heima og á alvöru æfingum með sínum félagsliðum, en koma þá klárir í verkefnið ef þess þarf“ útskýrði Arnar einnig. Slæm fjárhagsstaða HSÍ hefur verið mikil til umræðu undanfarið, skera þurfti niður í starfsteymi karlalandsliðsins í æfingaleikjum gegn Þýskalandi á dögunum og framkvæmdastjóri sambandsins sagði nýlega að mögulega þyrfti að skera niður í starfsteymi landsliðanna á næstu stórmótum. Arnar segir það ekki verða gert á heimsmeistaramótinu, hann fær að fara með allt sitt starfsteymi og tók þá ákvörðun sjálfur, eins og hann segir hér að ofan, um að taka ekki átján leikmenn með á mótið. „Við erum að fara með allt okkar starfsfólk“ sagði Arnar. Nánar verður rætt við landsliðsþjálfarann um hópinn sem hann valdi í Sportpakka Sýnar að loknum kvöldfréttum.
Landslið kvenna í handbolta HSÍ Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Sjá meira