„Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. nóvember 2025 12:55 Kris Jenner er augljóslega mikil fyrirmynd fyrir dætur sínar. Í tilefni af sjötíu ára afmæli hennar skrifuðu dætur hennar, Kourtney, Kim og Khloé, einlæga afmæliskveðju til móður sinnar. Raunveruleikastjarnan og súperstjörnumóðirin Kris Jenner fagnaði sjötíu ára afmæli sínu í gær. Í tilefni dagsins birtu þrjár elstu dætur hennar, Kourtney, Kim og Khloé, einlægar færslur á samfélagsmiðlum þar sem þær heiðruðu móður sína. Allar virðast þær líta mikið upp til móður sinnar, sem þær lýsa sem mikilli fyrirmynd. Systurnar skrifuðu mislangar kveðjur, sem sýna hversu ólíkar þær eru í orðavali og stíl. Tvær yngri systur þeirra, Kylie og Kendall, birtu hins vegar ekki færslu. Fallegar gamlar myndir Kourtney Kardashian skrifaði stutta og fallega kveðju ásamt því að birta gamla myndaröð af þeim mæðgum:, „Mamma er sjötug! Vá. Þakklát fyrir öll augnablikin saman. Get ekki beðið eftir að fagna þér.“ View this post on Instagram A post shared by Kourtney Kardashian Barker (@kourtneykardash) Hefur alltaf viljað vera eins og mamma Kim Kardashian skrifaði lengri kveðju þar sem hún lýsir móður sinni sem ofurkonu og fyrirmynd; „Til hamingju með 70 ára afmælið, fallegasta kona heims! Það er engin eins einstök og þú! Þú ert svo heppin með yndislega fjölskyldu sem umlykur þig af svo mikilli ást! Þú ert sannarlega ofurkona og hefur alltaf verið hin fullkomna fyrirmynd, í því hvernig þú leiðir og lifir lífi þínu með svo mikilli náð, samkennd og gleði! Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór og ég hef alltaf sagt þetta alla mína ævi! Ég elska þig svo mikið, mamma!“ skrifaði Kim. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Umhyggjusöm og hvetjandi Khloé Kardashian skrifaði langan og fallegan pistil til móður sinnar. Þar lýsir hún móður sinni sem helstu fyrirmynd sinni. „Mamma, sjötíu ár af hreinni töfrum, náð, hlátri og fremur en allt, ást. Á einhvern hátt geislar þú meira með tímanum og verður glæsilegri með hverjum deginum. Þú ert hjartsláttur fjölskyldunnar, ljósið sem leiðir okkur öll, sú sem skapaði þetta fallega, villta og ástríka heimili sem við köllum okkar. Það er ofurkraftur þinn – ástin þín; endalaus, skilyrðislaus og eilíf,“ skrifaði Khloé meðal annars. „Þú minnir okkur á að lífið á að lifa – ekki hálf, ekki hljóðlega, heldur af krafti og dásamlega. Hvert augnablik með þér er eins og draumur – hinn sætasti draumur,“ skrifar hún enn fremur. „Ég elska þig endalaust, með látum, djúpt og villt – þar til tíminn rennur út.“ View this post on Instagram A post shared by Khloé Kardashian (@khloekardashian) Hollywood Raunveruleikaþættir Tímamót Mest lesið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Fleiri fréttir Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Sjá meira
Systurnar skrifuðu mislangar kveðjur, sem sýna hversu ólíkar þær eru í orðavali og stíl. Tvær yngri systur þeirra, Kylie og Kendall, birtu hins vegar ekki færslu. Fallegar gamlar myndir Kourtney Kardashian skrifaði stutta og fallega kveðju ásamt því að birta gamla myndaröð af þeim mæðgum:, „Mamma er sjötug! Vá. Þakklát fyrir öll augnablikin saman. Get ekki beðið eftir að fagna þér.“ View this post on Instagram A post shared by Kourtney Kardashian Barker (@kourtneykardash) Hefur alltaf viljað vera eins og mamma Kim Kardashian skrifaði lengri kveðju þar sem hún lýsir móður sinni sem ofurkonu og fyrirmynd; „Til hamingju með 70 ára afmælið, fallegasta kona heims! Það er engin eins einstök og þú! Þú ert svo heppin með yndislega fjölskyldu sem umlykur þig af svo mikilli ást! Þú ert sannarlega ofurkona og hefur alltaf verið hin fullkomna fyrirmynd, í því hvernig þú leiðir og lifir lífi þínu með svo mikilli náð, samkennd og gleði! Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór og ég hef alltaf sagt þetta alla mína ævi! Ég elska þig svo mikið, mamma!“ skrifaði Kim. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Umhyggjusöm og hvetjandi Khloé Kardashian skrifaði langan og fallegan pistil til móður sinnar. Þar lýsir hún móður sinni sem helstu fyrirmynd sinni. „Mamma, sjötíu ár af hreinni töfrum, náð, hlátri og fremur en allt, ást. Á einhvern hátt geislar þú meira með tímanum og verður glæsilegri með hverjum deginum. Þú ert hjartsláttur fjölskyldunnar, ljósið sem leiðir okkur öll, sú sem skapaði þetta fallega, villta og ástríka heimili sem við köllum okkar. Það er ofurkraftur þinn – ástin þín; endalaus, skilyrðislaus og eilíf,“ skrifaði Khloé meðal annars. „Þú minnir okkur á að lífið á að lifa – ekki hálf, ekki hljóðlega, heldur af krafti og dásamlega. Hvert augnablik með þér er eins og draumur – hinn sætasti draumur,“ skrifar hún enn fremur. „Ég elska þig endalaust, með látum, djúpt og villt – þar til tíminn rennur út.“ View this post on Instagram A post shared by Khloé Kardashian (@khloekardashian)
Hollywood Raunveruleikaþættir Tímamót Mest lesið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Fleiri fréttir Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein